09.10.2009 - Fjallamennska

Sveinstindur

Fórum þrír saman Arnar, Davíð og Óðinn í langan góðan dagstúr. Stefnan var að ganga á fjallið Sveinstind við Langasjó. Við fengum hið besta veður og áttum góðan dag á einu allra flottasta útsýnisfjalli Íslands. Á leiðinni til baka var sjálfsagt svo að skola af sér svitann í Landmannalaugum.

Myndir


Þín skoðun

Arnar Jónsson fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 02.11.2010 Klukkan 18:17

Jahá.. hvað skyldir Óðinn vera að bralla ;)

Óðinn fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 02.11.2010 Klukkan 19:24

hehe já það er stóra spurningin ;)

Gunnþórunn fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 03.11.2010 Klukkan 20:49

stórkostlegar myndir ekkert smá flottar

Arnar skrifaði þann 31.01.2011 Klukkan 12:22

Þessar myndir.. úff!

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu
Statistics
Myndir: Davíð og Óðinn
Hæð: 1090m