Filter Allt
Þverártindsegg
29.05.2016 - Fjallamennska

Þverártindsegg

0 komment
Skessuhorn jólin 2015
28.01.2016 - Fjallamennska

Skessuhorn jólin 2015

Þetta árið var Skessuhornsferðin farin á jóladag og er það í fyrsta skipti sem sá dagur var valinn

0 komment
Eyjafjallajökull
18.04.2015 - Fjallamennska

Eyjafjallajökull

Leiðinlegt veðurfar hefur verið síðustu daga en loksins leit út fyrir smá sól í smá tíma og ætluðum við sko ekki að missa af því.

0 komment
Skessuhorn 3. jan 2015
10.01.2015 - Fjallamennska

Skessuhorn 3. jan 2015

Árleg jólaferð á Skessuhornið, þetta eru 7. jólin í röð sem Gummi fer þessa klassísku leið yfir jólatímann. Snjó- og ísbrölt en mosinn var í sérstaklega góðum aðstæðum þetta árið.

0 komment
Skessuhorn
04.01.2014 - Fjallamennska

Skessuhorn

Jólaferðin árlega á Skessuhorn, að þessu sinni fóru Gummi og Haraldur Örn í roki og engu skyggni sem gerir ferðina enn skemmtilegri.

0 komment
Yfir Eyjafjallajökul
20.10.2013 - Fjallamennska

Yfir Eyjafjallajökul

Gummi er búinn að vera að tuða um það í nokkur ár og meiraaðsegja fyrir gos að klifra upp Gígjökul, það varð loks að veruleika nú þegar Hálfdán veðurfræðingur lofaði góðu veðri

1 komment
Mt Aiguille
18.10.2013 - Fjallamennska

Mt Aiguille

Klifrið var mjög skemmtilegt, byrjunin pínu skrítin þar sem leiðin er ekki mjög áberandi en svo þegar ofar dregur verður þetta mjög áhugavert

2 komment
Cosmiques og LeBrevent
15.09.2013 - Fjallamennska

Cosmiques og LeBrevent

Eftir óveðrið var auðvitað samt látið vaða í háfjöllin þar sem leiðin á í hina víðfrægu upphitunarleið Cosmiques arete. Þar var hinsvegar hálf þörf á að setja upp númerakerfi

1 komment
Sveinstindur Öræfajökli maí 2013
29.05.2013 - Fjallamennska

Sveinstindur Öræfajökli maí 2013

Sveinsgnýpa rís úr jöklinum, markar upphaf Kvíárjökuls og er upphafið á hryggnum sem Sveinstindur rís úr.

2 komment
Skessuhorn janúar 2013
17.01.2013 - Fjallamennska

Skessuhorn janúar 2013

Jólaferðin árlega á Skessuhorn var farin seinna en vanalega. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

0 komment
Hrafntinnusker á skíðum
18.06.2012 - Fjallamennska

Hrafntinnusker á skíðum

Skyndiákvarðanir eru oft bestar. Þegar veðurspáin segir heiðskýr helgi og blíðviðri þá er ekki um annað að ræða en að finna sér félaga og drífa sig á fjöll. Fyrsta helgin í júní var a.m.k. slík.

0 komment
Miðfellstindur
10.06.2012 - Fjallamennska

Miðfellstindur

Fórum að venju í vorferð á Miðfellstind með flottan hóp frá Ferðafélagi Íslands. Gengið var frá bílastæðinu vestast í Skaftafelli eftir stuttan svefn á tjaldsvæðinu

0 komment
Tindfjöll
19.05.2012 - Fjallamennska

Tindfjöll

Daginn eftir Heiðarhornið var einnig brjáluð blíða á landinu og þar sem föstudagurinn var orðin bókaður í frí var lítið annað að gera en að fara í næstu ferð.

0 komment
Norðurhlíð Heiðarhorns
22.04.2012 - Fjallamennska

Norðurhlíð Heiðarhorns

Sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlega með vetrarklifurferð upp norðurhlíð Heiðarhorns í Skarðsheiði.

1 komment
Kistufell SV hryggur
13.03.2012 - Fjallamennska

Kistufell SV hryggur

Ákváðum loksins að skella okkur upp þessa leið þar sem við höfum verið að horfa á hana í nokkur ár. Skemmtileg og flott útsýni en mun auðveldari en við héldum.

0 komment
Skessuhorn jólin 2011
28.12.2011 - Fjallamennska

Skessuhorn jólin 2011

Þrír ferðalangar fóru þetta skiptið, Arnar, Gummi og Jón Helgi. Héldum af stað frá Horni um ellefuleitið. Sáum tindinn blasa við okkur í byrjun ferðarinnar en svo komu úrkomuský yfir

1 komment
Alpar 2011
22.11.2011 - Fjallamennska

Alpar 2011

Það hlaut að koma að því að Gummi næði að draga hina vitleysingana með sér í Alpana en hann hafði farið þrisvar áður fyrir utan að hafa eiginlega byrjað ferilinn á Mt. Blanc.

2 komment
Miðfellstindur 14 maí 2011
22.05.2011 - Fjallamennska

Miðfellstindur 14 maí 2011

Þetta vorið stóð til að fara tvær ferðir á Miðfellstind sem virðist vera orðið nýjasta æðið í vorferðum íslensks fjallafólks. Svo illa vildi til að veður var hundfúlt með lægðagangi og vitleysu tvær fyrri helgar sem kostaði fyrri hópinn ferðina þar sem mánaðarmótahelgin var plönuð með þá á milli til vara.

6 komment
Tindaborg Öræfajökli
28.03.2011 - Fjallamennska

Tindaborg Öræfajökli

Tindaborg er bergkambur sem rís norðan Hvannadalshnúks og nær um 1700m hæð. Aðkomuleið okkar lá um Virkisjökulsleið á Hnúkinn, þar sem beygt var norður yfir Hvannadalshrygg undir Dyrhamri þar sem Gummi ákvað að setja inn facebook status og þar í átt að Svínafellshrygg, niður og yfir slétta skál og norðurfyrir Tindaborgina þar sem vænlegra er að klifra hana þeim megin.

6 komment
Skessuhorn, þrettándanum
06.01.2011 - Fjallamennska

Skessuhorn, þrettándanum

Við frestuðum árlegu Skessuhornsferðinni á öðrum í jólum vegna illviðris og þá var ekki seinna vænna en að rumpa þessu af á þrettándanum ef maður ætlar ekki að missa út hefðina. Því hringdi ég í alla sem mér datt í hug að vildu koma með og reyndi að draga af stað. Ekki var veðurspáin of góð, en hún var nú ekki neitt hræðileg um miðjan dagin áður.

8 komment
Rjúpnafell Þórsmörk
21.09.2010 - Fjallamennska

Rjúpnafell Þórsmörk

Flottur hópur útivistarfólks Valitor ætlaði að ganga Fimmvörðuháls laugardaginn 4. september en vegna óvæntrar heimsóknar fellibyls frá Ameríku sem var að setja vindstyrk

0 komment
Mt. Rosa traversa 2010
20.08.2010 - Fjallamennska

Mt. Rosa traversa 2010

Gummi fór í Alpana í sumar með 3 öðrum ísölpurum. Fórum við svokallaða „spaghetti traverse“ á Monte Rosa og kemur hér smá frásögn.
Þessi traversa inniheldur nokkra 4000m+ háa tinda og tekur fimm daga. Gist er í fjallaskálum á leiðinni undir góðu yfirlæti og stemmingu. Hópurinn samanstóð af

3 komment
Undirbúningur fyrir Alpaferð
05.07.2010 - Fjallamennska

Undirbúningur fyrir Alpaferð

Þann 17. júlí mun Gummi halda út til Sviss með þremur öðrum ísölpurum í leiðangur þar sem farið verður yfir Monte Rosa massif, spaghetti traverse og enda svo á að fara yfir Matterhorn.

1 komment
Þverártindsegg úr Eggjardal
25.05.2010 - Fjallamennska

Þverártindsegg úr Eggjardal

Þetta var önnur/seinni fararstjóraferðin okkar í vor á eftir Miðfellstind. Þessi hópur var með okkur á Hrútfjallstindum í fyrra og vildi auðvitað eitthvað meira og flottara sem þau að sjálfsögðu fengu.

6 komment
Miðfellstindur, FÍ
03.05.2010 - Fjallamennska

Miðfellstindur, FÍ

Myndir úr magnaðri ferð á Miðfellstind í Skaftafelli. Gengið frá Skaftafelli, inn Morsárdal, gist í Kjós og haldið uppí Hnútudal og alla leið á Miðfellstind.

2 komment
Kirkjufell Grundarfirði
23.04.2010 - Fjallamennska

Kirkjufell Grundarfirði

Sumardagurinn fyrsti var að ganga í garð eftir mjög fátæklegan ísklifurvetur og var veðurspáin góð. Helstu myndir vetrarins voru af eldgosi og hellum svo tími var kominn til að gera eitthvað myndrænt. Einföld lausn á því er suttur og þægilegur

0 komment
Jólahryggurinn (NA)
27.12.2009 - Fjallamennska

Jólahryggurinn (NA)

Vökunðum í fyrri kantinum á 2. í jólum til að fara út að klifra, stefnan var tekin beint á Skessuhornið í Skarðsheiði en við fórum einmitt þangað síðustu jól. Á leiðinni var bálhvasst og þegar við svo sáum Skarðsheiðina áður en við fórum niður í göngin

4 komment
Sveinstindur
09.10.2009 - Fjallamennska

Sveinstindur

Sveinstindur, grein væntanleg

4 komment
Hlöðuvík - Hornstrandir
05.09.2009 - Fjallamennska

Hlöðuvík - Hornstrandir

Við héldum á vit ævintýranna norður á strandir þann 12. ágúst. Keyrðum þrír saman, Gummi St. Gummi SI og Palli norður í Árneshrepp og stefnan var tekin á Lambatind ef veður leyfði. Því miður var þoka á svæðinu eins og svo oft en í staðinn gengum við á

2 komment
Fimmvörðuháls, Ferðafélag Íslands
26.07.2009 - Fjallamennska

Fimmvörðuháls, Ferðafélag Íslands

Laugardaginn 24. júlí fórum við fjórir saman, Gummi, Addi, Óðinn og Óli fimmvörðuháls með F.Í. Ferðin var hin skemmtilegasta, tæplega 30 manns gengu í góðum hóp yfir leiðina sem liggur upp af Skógarfossi, upp með Skógará þar sem nóg er af fossum

4 komment
Kverkfjöll og Hveradalir júní 2009
06.07.2009 - Fjallamennska

Kverkfjöll og Hveradalir júní 2009

Við ákváðum í flýti þrír félagar að skella okkur í Kverkfjöll vegna einstaklega góðrar veðurspár. Við lögðum því af stað á fimmtudagskvöldi eftir vinnu um kl. 21.30 úr bænum og brenndum mjög óbeina leið uppí Sigurðarskála. Sprengisandur, ásamt nær öllu

4 komment
Hrútfjallstindar, Ferðafélag Íslands 2009
30.06.2009 - Fjallamennska

Hrútfjallstindar, Ferðafélag Íslands 2009

Það er auðvitað ekki nóg að fara einu sinni á vori á Hrútfjallstinda, og í þetta skiptið var veðrið æðislegt !
21 manna hópur á vegum Ferðafélags Íslands hélt á Hrútjfallstinda þessa helgi. Þetta er annað árið í röð sem Ferðafélagið stendur fyrir ferð á tindanna, en í fyrra var farin sama leið (sjá grein hér).
Ég sá um fararstjórn í ferðinni og voru mér til halds og trausts með sitthvora línuna Ólafur Örn og Óðinn. Þeir stóðu sig eins og hetjur með línurnar og tókst ferðin mjög vel til.

4 komment
Hrútfjallstindar, Hafrafellsleið
24.05.2009 - Fjallamennska

Hrútfjallstindar, Hafrafellsleið

Áfram heldur guidamennskan, en í þetta skiptið var farið með flottann 15 manna hóp ásamt hundinum Láka á Hrútfjallstinda. Ferðin tók 17 tíma sem er jafn langt og sú í fyrra.
Við fórum frá bílastæðinu við Svínafellsjökul vestur fyrir Hafrafell, og þar upp hrygg sem leiðir inná jökulinn undir tindunum. Hópurinn stóð sig auðvitað mjög vel og byrjuðum við að fara á Vesturtind og fórum svo nokkur á Norðurtind, sem er hæstur. Brekkan niður af Vesturtindi verður alltaf brattari með árunum, en þegar ég prufaði að

8 komment
Þverártindsegg m. F.Í. *Fleiri myndum bætt við !!
19.05.2009 - Fjallamennska

Þverártindsegg m. F.Í. *Fleiri myndum bætt við !!

Við Þórhallur og Örlygur fórum fyrir fögrum og fjölmennum hópi félaga í Ferðafélagi Íslands á Þverártindsegg þessa helgi.

Farið var upp frá Eggjardal undir botni Kálfafellsdal í suðursveit og tók gangan samtals rétt tæpa 10 tíma.
Veðrið var með besta móti, sjóðheitt í dalnum í glampandi sól og tilheyrandi útsýni, greinilegt að veðurguðirnir hafi vitað af okkur og þessum merkilega áfanga sem ferðin markaði og sýnt rausn

2 komment
Skessuhorn NA retour.
10.05.2009 - Fjallamennska

Skessuhorn NA retour.

Þessi helgi átti að fara algjörlega fram austur í Skaftafelli, en vegna einstaklega lélegrar veðurspár var hætt við þá ferð og í staðinn vorum við eitthvað að gæla við hvað við ættum að gera af okkur.
Við sváfum nú bara vel lengi frameftir á laugardeginum en ákváðum að fara þó bara útí óveðrið og láta okkur hafa það að þvælast í lægðunum. Við Óðinn fórum sumsé

1 komment
Hlöðufell og Einhyrningur haustið 2008
16.11.2008 - Fjallamennska

Hlöðufell og Einhyrningur haustið 2008

Þetta haust er nú búið að vera hálf tæpt í veðrinu, en þó einhverjir ágætis veðurdagar inná milli. Við höfum ekki mikið verið á ferðinni undanfarið, en þó aðeins skellt okkur þegar veður og aðstæður hafa leyft. Tvær ferðir standa þó uppúr og eru það ferð á Hlöðufell 18. okt og svo Einhyrning 9. nóv.
18 okt ætluðum við Addi og Óli að fara inn Kaldadalinn og etv. skoða Birkitréð v. Þórisjökul

2 komment
Snæfellsnes - Snæfellsjökull og Kirkjufell 30. júlí
17.08.2008 - Fjallamennska

Snæfellsnes - Snæfellsjökull og Kirkjufell 30. júlí

Snæfellsnesið var heimsótt af okkur félögum á dögunum þar sem við klifum bæði Snæfellsjökul og Kirkjufell v. Grundarfjörð. Þetta mun nú vera í 3. skipti sem ég fer á bæði fjöllin, en veðrið var bara einfaldlega of gott til að vera heima og gera ekki neitt. Einar Valur, Addi og Gummi St. skipuðu liðið þennan daginn.
Allavega að þá er jökullinn orðinn ansi smár og á ekki mjög mikið eftir. Það sér svoldið á honum síðan ég fór á hann fyrst í ágúst 2005 og er hann orðin mun sprungnari og þær sprungur sem

0 komment
'Laugavegurinn' Landmannalaugar - Þórsmörk 10. og 11. júlí
01.08.2008 - Fjallamennska

'Laugavegurinn' Landmannalaugar - Þórsmörk 10. og 11. júlí

Þetta var nú svona hálfgerð skyndiákvörðun vegna góðrar spáar, en við skelltum okkur í blíðskaparveðri Laugaveginn, sem er gönguleið milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Leiðinni er svona gróflega skipt upp í 4 dagleiðir þar sem skálar eru settir upp og með tjaldstæðum fyrir ferðalanga.

3 komment
Baula, 151 tindur Þórhalls !
18.07.2008 - Fjallamennska

Baula, 151 tindur Þórhalls !

Þann 26. júní var farin hátíðsganga á Baulu í uppsveitum Borgarfjarðar, þar sem haldið var uppá að Þórhallur kláraði tindanna. Með í för voru sjálfir höfundar bókarinnar, Ari Trausti Guðmundsson og Pétur Þorleifsson. Fulltrúar frá Útiveru og FÍ ásamt svo mér og pabba.

0 komment
Sauðhamarstindur 17. júní 2008
17.07.2008 - Fjallamennska

Sauðhamarstindur 17. júní 2008

Nú hefur sá merki áfangi orðið að Þórhallur Ólafsson kláraði fyrstur manna alla tindanna í bók Ara Trausta Guðmundssonar og Péturs Þorleifssonar Íslensk fjöll, sem inniheldur leiðarlýsingar á 151 íslenskan tind. Lokaspretturinn hefur verið snarpur, harður og glæsilegur.

1 komment
Lyngbrekkutindur, Esjufjöllum 25. maí
28.05.2008 - Fjallamennska

Lyngbrekkutindur, Esjufjöllum 25. maí

Þessi helgi var tekin á Vatnajökli, en ekki í eurovision! Enda mun betra veður á jöklinum en fyrir framan sjónvarpið eða úti. Hitinn mældist 18°c við Esjufjallaskála og til samanburðar var aðeins 17°c hiti á Barcelona !

0 komment
Hrútfjallstindar með FÍ
19.05.2008 - Fjallamennska

Hrútfjallstindar með FÍ

Við Þórhallur fórum fyrir hóp Ferðafélags Íslands á Hrútfjallstinda um helgina. Við keyrðum austur í Skaftafell eftir vinnu á föstudeginum og hittum hópinn í Freysnesi. Þar beið okkar glæsilegur 11 manna hópur sem við fórum með á fjallið.

8 komment
Stöng í Berufirði
18.05.2008 - Fjallamennska

Stöng í Berufirði

Hvítasunnuhelgin sjálf, stefnan var tekin á Hnjúkinn sjálfan fyrir ferðafélagið, ég er enn með samviskubit yfir því að hafa beðið lausnar úr þeirri ferð, en dáldið hafði fækkað úr hópnum vegna veðurs.

1 komment
Birnudalstindur 19. apríl 2008
29.04.2008 - Fjallamennska

Birnudalstindur 19. apríl 2008

Góðveðurshelgina 18-20 apríl fórum við pabbi og Þórhallur í ferð austur í Suðursveit í fjallaferð. Í þessari ferð var áætlunin að taka eina 3 tinda með stæl og halda svo montnir heim á leið.

2 komment
Lómagnúpur 12 apríl
21.04.2008 - Fjallamennska

Lómagnúpur 12 apríl

Ég fór með pabba og Þórhalli á Lómagnúp á laugardaginn. Við fórum austur að saxa á fræga listann hans Þórhalls. Lómagnúpur varð fyrir valinu þessa helgi enda eru flestallir tindarnir sem eru eftir í suður-Vatnajökli.

1 komment
Mælifellshnjúkur og Spákonufell
07.04.2008 - Fjallamennska

Mælifellshnjúkur og Spákonufell

Við Þórhallur skelltum okkur í helgarferð á Mælifellsnhnjúk og Spákonufell. Upprunalega planið vaeyndar að taka Hreppsendasúlur í leiðinni, en það var ekki hægt vegna ófærðar á lágheiðinni. Fyrri daginn fórum við á Mælifellshnjúk í frábæru veðri og geggjuðu færi

1 komment
Kristínartindar
18.03.2008 - Fjallamennska

Kristínartindar

2 Gummar fóru í leiðangur þessa geggjuðu góðveðurshelgi og ætluðu að ganga á skíðum inní Morsárdal með púlku, tjalda og sofa við Morsárjökul og ganga síðan á Skarðatind dagin eftir. En svo vildi til að snjólag var ekki nægilegt þannig að ákveðið var að fara í staðinn á Kristínartinda

0 komment
Sumarið 2007
27.09.2007 - Fjallamennska

Sumarið 2007

Það var ýmislegt gert í sumar þó svo að það hafi ekki endilega komið eiginleg frétt um það. Ég fór á ýmsa staði á landinu aðallega með Þórhalli sem var mjög duglegur að taka mig með í ferðir í sumar. Þar má t.d. nefna Dyrfjöll, Snæfell, Trölladyngju, Kollóttudyngju, Prestahnjúk, Geitlandsjökul

3 komment
Þverártindsegg 8. sept
09.09.2007 - Fjallamennska

Þverártindsegg 8. sept

Þverártindsegg rís hæst fjalla vestan Kálfafellsdal. 2 aðal leiðir eru upp, og er það frá Reynivöllum eins og við fórum, en einnig er hægt að keyra inn Kálfafellsdalinn og ganga upp með skriðjöklinum Skrekk og alveg uppá topp. Sú leið er frekar brött og örugglega mjög skemmtileg.

2 komment
24x24 - 070707
09.07.2007 - Fjallamennska

24x24 - 070707

Það kom að því að næsta alvöru ferð væri farin! Ég, pabbi og Þórhallur skelltum okkur norður á Akureyri á föstudeginum því á laugardeginum var hápunktur útivistarsumarsins - sjálfur Glerárdalshringurinn en hann er um 50km

5 komment
Hvannadalshnúkur 19. maí
16.06.2007 - Fjallamennska

Hvannadalshnúkur 19. maí

Við Addi fórum með 8 hrausta menn á Hvannadalshnúk á laugardeginum 19. maí. Við lögðum af stað úr bænum um kl. 1 á föstudagskvöld. Komum austur í Skaftafell, fengum okkur að borða og lögðum síðan strax af stað upp Sandfellið.

0 komment
Miðfellstindur, páskaferð
19.04.2007 - Fjallamennska

Miðfellstindur, páskaferð

Það hlaut að koma að því að maður tæki fram gönguskóna í stað ísklifurskóna!
Við skelltum okkur 4 austur í Skaftafell á páskadagseftirmiðdegi, ég, pabbi, Þórhallur og Olli. Við gistum í

7 komment
Stóra-Björnsfell 9. des
11.12.2006 - Fjallamennska

Stóra-Björnsfell 9. des

Ég fór á laugardeginum á Stóra Björnsfell með Þórhalli, Stefáni og Gunnari tind-átum. Veðrið var alveg geggjað, aljgjörlega heiðskýrt mestallan daginn þó að það hafi verið ansi kalt fyrri partinn. Við gengum einhverja 17 km leið frá línuveginum úr hlíðum Skjaldbreiðs alveg uppá

1 komment
Stapatindur
10.12.2006 - Fjallamennska

Stapatindur

Vegna lélegs veðurs var ekki farið í mikla ferð þessa helgina, heldur gengið eftir smá fjallshrygg á Reykjanesi. Hæsti punkturinn var á Stapatindi. Gengið var frá hálsinum þar sem vegurinn að svo veginn til baka. Samtals voru þetta eitthvað um 14 km.
Veðrið var mjög sérstakt, það var skýjað og

1 komment
Skessuhorn 29 okt. '06
05.11.2006 - Fjallamennska

Skessuhorn 29 okt. '06

4 metnaðarfullir fjallamenn fóru af stað á sunnudagsmorguninn 29. okt í skessulegan leiðangur. Við komum að bænum Horn, hittum bóndann þar á bæ og gengum frá honum yfir mýrarnar sem voru sem betur fer dáldið ísaðar. Þegar við nálguðumst fjallið skiptumst við í tvennt, þar sem Gummi, Addi og Óðinn fóru í aðeins tæknilegri leið en hefðbundna

3 komment
Þórisjökull
24.10.2006 - Fjallamennska

Þórisjökull

Uuuu... heyrðu... ég sá þvílíka glottið á honum Adda þegar við vorum að fara að klæða okkur upp til að kíkja á ísklifuraðstæðurnar í Þórisjökli og um leið að klára tindinn sjálfann... Þar stóð Addi, kominn í jakkann og flíspeysuna sína og stendur hálf illa gerður og segir "Ég gleymdi skónum mínum, og

5 komment
Helgarferð, 4 litlir tindar á 2 dögum
18.09.2006 - Fjallamennska

Helgarferð, 4 litlir tindar á 2 dögum

Skruppum 2 í smá helgarferð daganna 1. og 2. sept. Gengum á 4 tinda, byrjuðum á Kirkjufelli í Grundafirði, um kvöldið
var það síðan Drápuhlíðarfjall sunnan við Stykkishólm. Lentum í smá myrkri á leiðinni niður af Drápuhlíðarfjalli, en það
bjargaðist vel, og fórum á hótel Stykkishólm yfir nóttina.

Daginn eftir var ætlunin að fara vestur á firði og ganga

6 komment
Kerlingafjöll - Loðmundur (1432m) og Snækollur (1488m)
23.08.2006 - Fjallamennska

Kerlingafjöll - Loðmundur (1432m) og Snækollur (1488m)

Gummi og Þórhallur fóru 2 uppí Kerlingafjöll á föstudagskvöldið. Við gistum í skálanum og smelltum okkur í göngu.

4 komment
Tacul (Mt. Blanc massif - 4248m)
04.08.2006 - Fjallamennska

Tacul (Mt. Blanc massif - 4248m)

Eftir Matterhorn tilraunina þar sem ég varð veikur og við náðum ekki toppnum fórum við næst til Chamonix, þar lagðist pabbi í veikindi, og útilokaði allar ferðir í nokkra daga. Ég var nú mikið að spá í að

1 komment
Matterhorn - Hörnli ridge
03.08.2006 - Fjallamennska

Matterhorn - Hörnli ridge

Gummi fór ásamt pabba sínum til Alpanna yfir mánaðarmótin júlí - ágúst og reyndu m.a. við Matterhornið sjálft.

1 komment
Kirkjufell 24 júní 06
25.06.2006 - Fjallamennska

Kirkjufell 24 júní 06

Við Addi skruppum á Kirkjufell á laugardaginn. Það var skýjað í bænum og norður að snæfellsnesi, en norðan megin við nesið var hinsvegar algjörlega heiðskýrt og steikjandi hiti eins og við vorum einmitt að vona. Fundum bílastæði hjá einhverjum sumarhúsum og

4 komment
Hlöðufell 25. maí
26.05.2006 - Fjallamennska

Hlöðufell 25. maí

Við fórum góður hópur á Hlöðufell á uppstigingardag í frábæru veðri og góðu útsýni. Við keyrðum bara upp að Kaldadal og völdum okkur tind til að fara á.

2 komment
Snæfellsjökull 14. maí
16.05.2006 - Fjallamennska

Snæfellsjökull 14. maí

Við fórum 5 saman á Snæfellsjökul á laugardaginn. Gummi Stóri, Óðinn, Lalli, Jón H. og Þórhallur, fengum alveg einstaklega gott veður, algjörlega heiðskýrt og mjög hlýtt

3 komment
Hrútfjallstindar 6. maí
08.05.2006 - Fjallamennska

Hrútfjallstindar 6. maí

Jæja, það kom loksins að því að við færum hópferð á einhvern tindinn, og voru það Hrútfellstindar sem urðu fyrir valinu. Þórhallur félagi minn hringdi í mig á fimmtudeginum

2 komment
Syðsta-súla 4. mars
04.03.2006 - Fjallamennska

Syðsta-súla 4. mars

Þessi helgi var ein sú veðurbesta í allan fo##)"! vetur og ætlaði ég mér ekki að láta hana framhjá mér fara! Það var byrjað að plana í miðri viku hvert fara skyldi og var Hvanndalshnjúkur fyrsta targetið... síðan minnkaði

4 komment
Mont Blanc 2005 (4807m)
08.06.2005 - Fjallamennska

Mont Blanc 2005 (4807m)

Árið 2005 bauðst Gumma að fara á Mt. Blanc í frönsku ölpunum. Að sjálfsögðu var slegið til og er óhætt að segja að þetta hafi verið upphafið af miklu ævintýri sem ekki sést fyrir endan á.

2 komment