Kleifarvatni liggur, og gengið eftir fjallahryggnum, niður að kleifarvatni ogVegna lélegs veðurs var ekki farið í mikla ferð þessa helgina, heldur gengið eftir smá fjallshrygg á Reykjanesi. Hæsti punkturinn var á Stapatindi. Gengið var frá hálsinum þar sem vegurinn að svo veginn til baka. Samtals voru þetta eitthvað um 14 km.
Veðrið var mjög sérstakt, það var skýjað og þoka, en svo létti aðeins til og við sáum á tímabili einungis spegilmynd sólarinnar í vatninu sem var mjög flott.
Óðinn skrifaði þann 11.12.2006 Klukkan 00:47
Mjög flott myndataka! Thumbs up Gummi ;)