07.06.2016 - Ísklifur
Birnudalstindur skíði |
0 komment |
27.04.2016 - Ísklifur
Hekla skíði og flug |
0 komment |
28.02.2016 - Ísklifur
Ísklifurfestival Kaldakinn |
0 komment |
28.01.2016 - Ísklifur
Granni við HáafossMikið magn af snjó var í niðurgangsrennunni sem reyndist lítið vandamál og stuttu seinna vorum við komnir í aðalhvelfinguna undir klifurleiðunum. |
0 komment |
18.01.2016 - Ísklifur
Botnsúlur Hike & FlyFyrir nokkrum vikum síðan þá fóru Arnar, Bjartmar og Óðinn í sitt hvora ferðina á Botnsúlur. Annars vegar á Vestursúlu frá Botnsdal og hinsvegar Syðstusúlu frá Þingvöllum. |
0 komment |
24.12.2015 - Ísklifur
Jólaklifur 2015Eftir langa bið eftir að komast í ísklifur var komið að jólaklifri Ísalp í Múlafjalli |
0 komment |
06.06.2015 - Ísklifur
Aukamyndir úr Ölpunum 2013Þar sem lítið hefur verið að gerast hjá okkur uppá síðkastið ákváðum við að taka saman nokkrar myndir úr síðustu alpaferð |
0 komment |
02.03.2015 - Ísklifur
Ísklifurfestival 2015 - BíldudalurHið árlega ísklifurfestival Íslenska alpaklúbbsins er viðburður sem við reynum aldrei að missa af. |
1 komment |
25.02.2015 - Ísklifur
ÞórólfsgilHelgina 17 til 18. janúar fóru Óðinn, Gummi og Arnar út úr bænum til taka þátt í vetrarhittingi svifvængjamanna sem haldinn var á Vík í Mýrdal. |
0 komment |
04.01.2015 - Ísklifur
Paradísarheimt í EyjafjöllumParadísarheimt var loksins heimsótt um þessi jól, en þetta svæði fer mjög sjaldan í aðstæður og þegar þær koma þá endast þær stutt. |
0 komment |
02.01.2015 - Ísklifur
Jólaklifur ÍsalpMyndir frá jólaklifri Ísalp 2014 ásamt aukamyndum úr Ýring og Grafarfossi. |
0 komment |
08.10.2014 - Klettaklifur
Castle MountainÓðinn skrapp til Kanada í September og klifraði langa klettaleið með engum öðrum en sjálfum Will Gadd. |
1 komment |
27.08.2014 - Klettaklifur
HeljareggHeljaregg er löng fjölspanna klettaleið í Vesturbrúnum Esju fyrir ofan Kjalarnes. Addi og Gummi skelltu sér aftur í leiðina. |
0 komment |
04.02.2014 - Ísklifur
Ísfestival 2014 í HaukadalÍsklifurfestival íslenska alpaklúbbsins var haldið í Haukadal fyrstu helgina á febrúar að góðum vana. Nokkrar nýjar leiðir voru klifraðar. |
6 komment |
27.12.2013 - Ísklifur
Ísklifur haust 2013Samansafn úr nokkrum ísklifurferðum sem við höfum farið í haust. Háifoss, Teitsgil, Múlafjall og Grafarfoss eru þar í aðalhlutverkum. |
0 komment |
01.07.2013 - Klettaklifur
Boreal VestrahorniLeiðin var mjög skemmtileg, ekki tæknilega erfið en löng og nokkuð orkukrefjandi þegar á heildina er litið. Síðustu 2 spannirnar fóru nánast framhjá okkur... |
0 komment |
11.05.2013 - Ísklifur
Síðasta ísklifur vetrarÞegar veturinn er að verða búinn um miðjan apríl og búið að vera tæplega 10°c hiti hann allann þá eru menn alveg til í að stökkva til á vorin |
0 komment |
01.04.2013 - Ísklifur
Hraundrangi að vetriSimon Yates kom til landsins í frí ásamt vini sínum, Tom Curtis til að kynna nýja bók sína, the Wild within sem hann hefur nýlega gefið út. Ingvar vinur hans |
0 komment |
28.02.2013 - Ísklifur
Ísfestival á Ísafirði 2013Ísklifurfestival 2013 á Ísafirði, klifruðum í Álftafirði og Dýrafirði og sátum magnaða myndasýningu frá Tim Emmett sem sýndi myndir frá sinni ævintýramennslu. |
1 komment |
09.02.2013 - Ísklifur
Villingadalur 7. febÞað er nú búið að vera haust allan janúarmánuð og því ekki mikið gerst í klifrinu síðan fyrir jól þegar við náðum um 5 klifurdögum. Nú þegar það bárust fréttir |
0 komment |
26.11.2012 - Ísklifur
Þriggja daga íshelgiGummi og Addi tóku sér frí á föstudeginum 23. nóv þar sem ísaðstæður virtust vera orðnar fjandi góðar um mestallt land. Til að vera í friði frá truflunum |
1 komment |
22.07.2012 - Klettaklifur
Þumall í SkaftafellsfjöllumGummi og Óðinn tóku skyndiákvörðun seinnipart föstudags um hvað átti að gera um helgina. Fyrir austan var hnappavallamaraþon og var það ein hugmyndin. Hinsvegar var veðurspáin ekki eins geggjuð og um síðustu helgar og það átti kannski aðallega við um sunnudaginn. |
0 komment |
12.02.2012 - Ísklifur
Ísklifur í desember 2011Við fórum nokkra ísklifurtúra í desember og tókum einhverjar myndir í nokkrum þeirra. Hér eru nokkrar úr þrem ferðum. Fyrst í Búahamra frá Óðni og Gumma þar sem |
0 komment |
07.09.2011 - Klettaklifur
HraundrangiKeyrðum norður eftir vinnu á föstudag, komum á Gistiheimili Akureyrar seint um kvöldið þar sem hörku djamm var í gangi og erfitt var að sofna vegna þess. Við náðum þó nokkrum tímum þar til hafragrauturinn var eldaður og ekki var aftur snúið. |
8 komment |
18.03.2011 - Ísklifur
Íshelgi mars 2011Í rennunni sem var kjaftfull af foksnjó hafði Addi hinsvegar misst ísöxina sína niður í snjósprungu meðfram klettinum og var hún örugglega komin 2 metra niður því ekkert bar á henni. Við vorum ekki með skurðgröfu með okkur og ákváðum því að skilja helvítið eftir |
0 komment |
20.01.2011 - Ísklifur
Brattabrekka og FlugugilEftir tveggja vikna frostakafla vorum við orðnir nokkuð bjartsýnir á góða klifurhelgi en um miðja síðustu viku var hinsvegar ljóst að hlýindi kæmu inn yfir landið rétt fyrir helgi og fórum við að verða frekar stressaðir á að enn ein hlákan mundi skella af fullum þunga og rústa allri þeirri uppbyggingu sem orðið hafi í frostakaflanum. |
0 komment |
25.11.2010 - Ísklifur
Ísklifurhelgi nóv 2010Fórum fimm saman í Glymsgil á laugardag, Gummi, Arnar, Óðinn og með okkur voru Haraldur Örn og Davíð Jón. Haraldur er í undirbúningi fyrir næsta season hjá Fjallafélaginu, og þurfti því að komast út að viðra sig. |
1 komment |
14.11.2010 - Klettaklifur
Kalymnos 2010"Ykkur er boðið í brúðkaup til okkar út til Grikklands, athöfnin verður á grískri eyju sem heitir Kos" |
1 komment |
31.08.2010 - Klettaklifur
HnappavellirÞrátt fyrir fínt klifur í sumar, hafa Hnappavellir ekki verið heimsóttir fyrr en nú. En það var bætt upp fyrir það nú um helgina. |
2 komment |
17.08.2010 - Klettaklifur
Gummalausudagarnir 2010Þó svo að Gummi hafi verið með eindæmum flottur á því og skellt sér í alpana þá létu Arnar, Óðinn og Einar ekki sitt eftir liggja. Búið var að er að vera heitt og gott hérna heima á klakanum og var góða veðrið vel nýtt í klettaklifur á suðvestur- og vesturlandi. |
3 komment |
18.03.2010 - Ísklifur
Ísklifur á vesturlandiEftir að hafa tekið erfiða ákvörðum um að fara ekki á ísklifurfestivalið í ár var ákveðið að fara smá sárarbótar helgarferð um vesturlandið í staðinn. Stefnan var fyrst tekin á Teitsgil í Húsafelli á laugardeginnum. Þegar þangað var komið var lítið skyggni uppí gilið sem gerði okkur smá stressaða, minnugir þess að hafa farið |
1 komment |
23.02.2010 - Ísklifur
Seyðisfjörður, hringferð pt.2Við fengum bestu daga ferðarinnar á Seyðisfirði eftir nokkra blautviðrisdaga þar sem við klifruðum nokkrar leiðir en náðum þó ekki að klára mixleiðina í Gufufossi sem við reyndum við á bleytutímanum fyrripart vikunnar. Það verkefni bíður bara betri tíma, en við kröfsuðum |
0 komment |
16.02.2010 - Ísklifur
Hringferð climbing.is pt. 1Við strákarnir erum á hringferð um landið þessa daganna. Byrjuðum á að keyra norður á Akureyri og stefndum á að klifra vel á Tröllaskaganum um helgina og fara svo austur á firði í framhald. Smá klúður hjá einum okkar var að gleyma klifurskónum heima og fékk þá senda norður með flugi á laugardeginum. |
1 komment |
01.01.2010 - Ísklifur
Gamlársklifur 55°Við fórum fjórir saman í gamlársklifur í 55° í Búahömrum. Einhverjir voru að hlaupa aðeins frá undirbúningi fyrir kvöldið, hvort sem það var að taka til fyrir nýárspartýið eða elda góðan mat fyrir gesti kvöldsins. Þetta voru Arnar Jónsson, Guðmundur Freyr Jónsson, Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson og Haraldur Örn Ólafsson. |
1 komment |
06.12.2009 - Ísklifur
Fyrsta ísklifur vetrarinsEftir ágætis frost í vikunni var kominn spenningur í mannskapinn um að komast í einhvern ís loksins eftir talsverða bið. En mikil hláka í seinnipart vikunnar og yfir helgina var þó farið að síga úr voninni. |
0 komment |
21.08.2009 - Klettaklifur
Klifurkeppni Höfðatorgi MenningarnóttKlifurkeppni var haldin á vegum Klifurfélags Reykjavíkur, Klifurhússins og Eyktar byggingarfélags á Höfðatorgi Menningarnótt 22 ágúst 2009. |
1 komment |
20.07.2009 - Klettaklifur
Svarti Turninn, Búahömrum 18. júlíSkelltum okkur fjórir saman í Svarta Turninn í Búahömrum í Esjunni laugardaginn 18. júlí. Eftir nokkur símtöl kvöldið áður var vaðið í það að prufa það sem sportið hefur gengið útá síðustu vikurnar að klifra heitustu leið landsins |
0 komment |
09.05.2009 - Klettaklifur
Heljaregg, vesturbrúnum EsjuÞað kom að því að veðrið skánaði aðeins í vor og í tilefni þess skelltum við okkur í Heljaregg í vesturbrúnum Esju. Enn aftur var planið að fara austur í Skaftafell, en veðurspáin slóg það útaf borðinu. Veðrið hér í bænum var hinsvegar með besta móti og skelltum við Addi okkur í Heljaregg |
2 komment |
19.02.2009 - Ísklifur
Ísklifurfestival ÍsAlp á Bíldudal febrúar 2009Loksins var komið að því, festivalið var haldið á Bíldudal helgina 13. - 15. febrúar. Yfir 40 klifrarar voru mættir þegar flest var bæði íslenskir og einhverjir í heimsókn. Veðrið var búið að vera geggjað í einhverjar vikur á undan og byrjaði að hlýna þessa helgi. |
4 komment |
09.02.2009 - Ísklifur
Upphitun fyrir ísfestivalið 8. feb. 2009Búahamrar voru enn einusinni heimsóttir af okkur, en þó klifruðum við 55° í þetta skiptið. Eftir það var farið yfir í tvíburagil þar sem múgur og margmenni voru að spreyta sig á glæsilegum mix-leiðum sem settar hafa verið þarna upp - allt frá M4 - M8. |
0 komment |
31.01.2009 - Ísklifur
Tvíburagil - revisited 31. janúar 2009Skelltum okkur aftur í Tvíburagil með Óðinn með okkur að klifra þessa frábæru leið sem við fórum um síðustu helgi og aðstæðurnar voru bara mjög góðar þetta skiptið! Vorum að hugsa um Ólympíska, en þar sem það var töluverður ís í henni ákváðum við að ráðast strax í Helvítis fokking fokk aftur, enda beint sólarljós og brjálaðar photo aðstæður. |
2 komment |
30.01.2009 - Ísklifur
Helvítis fokking fokk, Búahömrum - 25. jan 2009Við erum búnir að fara tvær ferðir núna á flottan stað rétt við borgina í Búahömrum (fyrir ofan Flatus lifir vegginn). Fyrri ferðin var farin í frábæru veðri, en þá var skafrenningur, rok, smá slydda og þess háttar skemmtilegheit. |
0 komment |
26.12.2008 - Ísklifur
NA-hryggur Skessuhorns 26. des 2008Þetta var nú hálfger skyndiákvörðun í matarboðinu hjá ömmu í gærkvöldi, Addi hringdi í mig og spurði hvort við ættum ekki að fara út að viðra okkur á morgun, hann fékk nú hálf loðið svar þar sem ég var upptekinn við að spila vestfirska kvótasvindlið. "Ha, jú, jájá... eigum við ekki bara að heyrast á eftir , reynum að skella okkur eitthvað út.". |
1 komment |
16.12.2008 - Ísklifur
Jólaklifur Ísalp, Múlafjalli 13. des 2008Jólaskíðunar- og jólaklifurdagur Ísalp var haldinn laugardaginn 13. des. Hópur fólks var mætt niður í klifurhús um morguninn og fór einn hópur í Skarðsheiði í fjallaskíðun og sögur segja að þar hafi þau fundið svakalegar skíðalænur! |
4 komment |
10.12.2008 - Ísklifur
Kjós og Eilífsdalur mán. mótin nóv-des 2008Loksins fór að frysta aðeins aftur hér á klakanum ef svo má kalla, því við skelltum okkur í smá ísklifurferðir, fyrst fórum við Addi með Sigga Tomma, Gunna og Marianne inní Eilífsdal þann 30. nóv en þar gekk okkur Adda ekkert að klifra, vorum eitthvað slappir og ég var nú reyndar með mjög vanstillta broddana eftir að ég breytti þeim úr mixbroddum. En allavega var ferðin góð og gaman að fylgjast með þeim klifra, enda |
1 komment |
24.09.2008 - Klettaklifur
Klettaklifur sumarið 2008Við skelltum okkur auðvitað aðeins í hamarinn af og til í sumar, sem er nú varla frásögum færandi nema kannski núna þegar það er gúrkutíð fjallamanna vegna veðursins. Eins og Addi orðar það svo skemmtilega að haustin eru tími afmælanna og brennivínsins. |
2 komment |
02.06.2008 - Klettaklifur
Hraundrangi, Öxnadal-Hörgárdal 1.júní 2008Heyrðu... hvernig væri nú bara að skella sér á hraundrangann svona fyrst við erum hérna.?? þetta var það sem Gummi Ingimars heyrði í vinnuferð til Akureyrar um helgina þar sem báðir Gummarnir á Neyðarlínunni voru. |
3 komment |
07.04.2008 - Ísklifur
BotnssúlurÉg og Óðinn vöknuðum upp á þessum geggjaða veður degi með það í huga að fara að príla í ís eða rispa keltana í Múlanum. En um leið og við sjáum Súlurnar baðaða í sólarljósi innst inní dalnum þá fór sú hugmynd um klifra í skugganum útum gluggan, enda kominn góður tími síðan við fórum í alvöru fjallgöngu. |
0 komment |
26.02.2008 - Ísklifur
LambatindurMeð flottari tindum landsins getur talist Lambatindur á ströndum. Hann líkist mikið Skessuhorninu í Skarðsheiði og er afar sjaldfarinn, enda á frekar fáförnum stað. Fjallið er tæplega 900m hátt og er gengið nánast frá sjávarmáli. |
2 komment |
06.02.2008 - Ísklifur
Múli og KjósNú hefur verið nóg af ís og skemmtilegheitum, en þó höfum við verið hálf uppteknir heima í bænum við mismunandi verkefni og/eða tímabil í lífinu... Svo vill til að Addi eignaðist litla stelpu á dögunum og óskum við honum auðvitað til hamingju með það ! |
0 komment |
26.12.2007 - Ísklifur
Jólaþurrklifur með meiraÞað er ekkert smá skítaveðrið sem er búið að standa yfir síðan í ágúst hérna! Það hefur verið fært á fjöll einhvejra virka daga og varla mikið meira en það. Smá ísaðstæður mynduðust nú fyrir stuttu og var það auðviðtað nýtt. Við erum búnir að heimsækja Múlafjall, Eilífsdal og Teitsgil núna í vetur |
7 komment |
16.08.2007 - Klettaklifur
KalymnosKalymnos er eyja í Gríska hafinu rétt vestan við strendur Tyrklands. Þessi eyja hefur þá sérstöðu að vera ekki túristastaður, heldur hafa nánast eingöngu klifrarar uppgvötað hana sem slíka og sækja mikið þangað. Munurinn á t.d. Rhodos sem er þarna |
2 komment |
03.07.2007 - Klettaklifur
Hnappavellur og GerðubergKlettaklifurfestival Ísalp Hnappavöllum og klifurferð í Gerðuberg.
|
3 komment |
14.05.2007 - Ísklifur
Ís - boulder í GígjökliVið strákarnir getum auðvitað ekki verið íslausir í mikið meira en mánuð í senn þannig að við ákváðum að skella okkur í smá Ísbíltúr í Gígjökul. Það var fínt veður, við lögðum bara af stað laust fyrir hádegi 4 saman. Gummi og Halli bróðir hans, Addi og Óðinn. Við tókum að sjálfsögðu með myndavélina |
5 komment |
13.05.2007 - Klettaklifur
Gleðilegt klettasumarSkelltum okkur í Valshamar til að bjóða sumarið velkomið. Mjög góðir veðurdagar hafa komið upp hérna undanfarið og við erum búnir að fara nokkrar kvöldferðir í Valshamar til að hita upp fyrir sumarið en við ætlum einmitt til Kalymnos í sumar, en meira um það seinna.. |
3 komment |
06.03.2007 - Ísklifur
Teitsgil enn á ný... RubberChickenÁfram héldum við í Teitsgilinu um helgina þrátt fyrir að við vorum allir eitthvað hálf slappir, Gummi búinn að vera veikur síðan á festivalinu, en við skelltum okkur samtsem áður í Teitsgilið við Húsafell og tókum aðra leið. |
3 komment |
01.03.2007 - Ísklifur
Ísfestival ÍSALP, KöldukinnÍsklifurfestivalið var haldið í Köldukinn milli Akureyrar og Húsavíkur þetta árið. |
0 komment |
26.02.2007 - Ísklifur
Andarspönnin - TeitsgiliÞað hlaut að koma að því að við fengjum að frumklifra leið, og það gerðist núna þegar Olli sendi á ísalp að hann hafði tekið eftir flottum leiðum á leið sinni gengum Húsafell þegar hann var að koma úr Kaldadalnum. Við höfðum reyndar |
3 komment |
19.02.2007 - Ísklifur
Landmannal. & ÝringurÁ föstudagskvöldinu brenndum við uppí Landmannalaugar þar sem spáin var rosalega góð fyrir laugardaginn og ætluðum við að taka helst 2 tinda í nágrenninu. Það endaði þó með því að þetta varð hinn fínasti jeppatúr, en enginn tindur tekinn. Það var nú ekkert svo mikill snjór, en samt auðvelt að festa |
1 komment |
23.01.2007 - Ísklifur
Skálagil í Haukdal - Aumir fingurVið fórum 4 saman í Haukadalinn um helgina, vorum alveg komnir á tíma með að skoða ný klifursvæði. Meðferðis voru Óðinn, Gummi, Arnar og Davíð(broddalaus ljósmyndari). |
6 komment |
17.01.2007 - Ísklifur
Ísalpferð í Grafarfoss 14. jan11 meðlimir Íslenska alpaklúbbsins mættu til leiks í ísklifur í Grafarfoss / Granna á sunnudag. Veðrið var alveg til fyrirmyndar, Grafarfossinn var heldur blautur þannig að við snerum við úr honum, enda skein sólin líka beint á hann. Nokkrir léku |
1 komment |
15.01.2007 - Ísklifur
Spönnin, Glymsgil 13.jan"Hey! Addi, við skellum okkur bara í þessa leið ! það er nú aldeilis kominn tími til að við hættum þessum kellingaskap alltaf og förum í eitthvað alvöru " sagði Gummi þegar við vorum að rölta inní Glymsgil á laugardaginn. "Hmm... jjjjaaaaááá já... " svaraði Addi og ég náði alveg að sannfæra hann að við skyldum fara í þetta þegar ég bauðst til að |
2 komment |
07.01.2007 - Ísklifur
Mix-klifurnámskeið í MúlafjalliGummi, Addi og Óðinn skelltum okkur á mixed rock and ice klifurnámskeið í Múlafjalli undir leiðsögn Jökuls Bergmanns fjallaleiðsögumanns. Með þessari þekkingu er hægt að lengja veturinn í báðar áttir umtalsvert. Þetta er tækni |
2 komment |
10.12.2006 - Ísklifur
Glymsgil, Krókur 9. des.Enn og aftur Glymsgil. |
3 komment |
02.12.2006 - Ísklifur
Botnlanginn 26. nóvSmelltum okkur í múlann, komum inní Rísanda eftir fyrsta haft, og klifruðum eitthvað smá þar og sigum svo niður og skelltum okkur vestar þar sem Stígandi var í notkun. Við fórum þá inní dótaland eins og það á víst að heita þarna hægra megin við stíganda. Klifruðum smá leið sem heitir Botnlanginn (3-4 gr. 25m há). Þetta var fremur auðveld leið og því ákjósanlegur kostur fyrir |
2 komment |
19.11.2006 - Ísklifur
Fyrsta ísklifurhelgi vetrarinsÁ laugardaginn fórum við í Glymsgil til að hita aðeins upp fyrir stóra klifrið sem átti að vera á sunnudeginum með nokkrum félögum úr Íslenska alpaklúbbnum! Klifruðum leið sem heitir Krókur (3. gr 60m). Það var mjög fínt klifur í príma aðstæðum, og voru fullt af leiðum þarna sem hægt var að klifra. Áin var hinsvegar ekki frosin, en það hefði svosem verið hægt að stökkva yfir hana sumsstaðar... |
4 komment |
05.09.2006 - Ísklifur
Fínn æfingaísveggur í Sólheimajökli *updateVið fórum 4 saman í ísklifur-æfingaferð í Sólheimajökul. þarna er fínn æfingaveggur sem er bæði hægt að toprope-a og leiða. |
3 komment |
24.08.2006 - Klettaklifur
Klettaklifur í Valshamri og StardalKlettaklifur ásamt smá uppákomu í dótaklifri |
4 komment |
21.07.2006 - Klettaklifur
Klettaklifur í Valshamri 19. og 20 júlSmelltum okkur 3 á klettaklifurnámskeið klifurhússins.Gummi, Addi og Óðinn fóru í Valshamar með tveimur af |
4 komment |
07.06.2006 - Ísklifur
Sólheimajökull 4. júníSmelltum okkur 3 í smá "ísbíltúr"
á Hvítasunnudag, Gummi St., Addi og Lalli.
|
0 komment |
15.04.2006 - Ísklifur
Tríó í EilífsdalVið fórum 4 í Eilífsdalinn á laugardag. Gummi Stóri, Addi, Óðinn og Gauti. Fórum hinsvegar ekki alveg inní botn á dalnum heldur fórum við í lítið gil hægra megin í honum, þar sem við höfum verið að horfa svoldið á flottan foss sem er þar. Hann kom á óvart hve |
3 komment |
09.04.2006 - Ísklifur
Glymsgil 8. aprílVið Addi fórum í ísklifur á laugardaginn. Ætluðum fyrst að fara í múlafjallið að klífa jafnvel Stíganda aftur, en þegar við komum þangað voru 3 klifrarar á leiðinni niður, enginn annar en Haraldur Örn var þarna á ferð með 2 félögum, Ingvari sem við hittum í Eilífsdal þegar |
2 komment |
05.04.2006 - Ísklifur
Stígandi, 1. aprílVið fórum 3 saman - Gummi, Addi og Óðinn og klifum Stíganda í Múlafjalli á laugardaginn. Þetta var fyrsta alvöru leiðslan hans Adda sem rústaði þessu auðvitað, enda vanur ísklifrari á ferð... |
1 komment |
19.02.2006 - Ísklifur
Eilífsdalur 18. febVegna þess að Ísfestivalinu 2006 var aflýst fór stór hópur ÍsAlp félaga í ísklifurferð í Eilífsdal á laugardaginn, yfir 20 fóru af stað frá Select kl. 7 um morguninn og var skipt í jeppana sem keyrðu inn allan Eilífsdalinn. |
4 komment |
21.01.2006 - Ísklifur
Ísklifur II MúlafjalliJæja... það hlaut að koma að því að það yrði haldið framhaldsnámskeið í ísklifri, en það var haldið núna á laugardaginn í Múlafjalli. Við Addi skelltum okkur að |
3 komment |
15.01.2006 - Ísklifur
Múlafjall 15. janVið fórum 3 félagar úr teyminu í Ísklifurferð í Múlafjall á sunnudaginn! Þetta er í fyrsta skipti sem við reynum fyrir okkur í leiðsluklifri. Við Addi fórum á föstudagseftirmiðdegi í bíl- og göngutúr á ísklifursvæ...[meira á undirsíðu] |
9 komment |
28.12.2005 - Ísklifur
Vinahópur á Sólheimajökli 28 des.Það hlaut að koma að því að menn kæmu frá útlöndum með okkur að klifra, en það gerðist einmitt í dag, en þeir Dabbi og Óðinn fengu loksins að koma með okkur í ísklifur! |
5 komment |
04.12.2005 - Ísklifur
Gígjökull 4 des. ísklifurVið fórum 4 í ísklifurleiðangur á Gígjökli á sunnudaginn, Gummi St., Addi, Gauti og Halli. Fórum snemma úr bænum á nýja stóra fjallabílnum hans Gauta og vorum komnir uppað jökli dáldið...[meira á myndasíðu] |
21 komment |
26.11.2005 - Ísklifur
Ísklifurnámskeið 1 í GígjökliGummi og Addi fóru á námskeiðið Ísklifur I með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum á laugardaginn. Dagurinn var tekinn snemma... vaknað kl. 6 og mætt uppí ÍFLM kl. 7. |
8 komment |
12.11.2005 - Ísklifur
Ísklifurferð - Sólheimajökull 12. nóvember '05Við fórum 3 úr Teyminu, Gummi Stóri, Addi og Haffi. Við tókum hana Eygló með okkur og stóð hún sig prýðilega ! Þetta var fín ísklifurferð, veðrið var gott, ísinn var þokkalegur og við fundum flotta klifurgíga. Myndirnar tala sínu máli.. |
0 komment |
22.10.2005 - Ísklifur
Ísklifurferð - byrjendaferð í Sólheimajökul 22. október '05Ég fór með Haffa, Rakeli og Rakeli í smá klifurferð á laguardaginn 22. okt. Við ætluðum að leggja af stað úr bænum um kl. 9, en það endaði þannig að við fórum um kl. 10:30 þið vitið hvernig þetta er... |
1 komment |
16.10.2005 - Ísklifur
Ganga um Eyjafjöll 16. okt 2005Ég, Addi og Halli bróðir lögðum af stað að Gígjökli á sunnudaginn, við fórum á BMW 318 fjallabílnum auðvitað, og við hefðum nú alveg mátt segja okkur það að þegar það rignir svo mikið á suðurlandi að heilu bæjarfélögin eru komin á flot að þá er svoldið mikið í ánum. |
1 komment |
09.10.2005 - Ísklifur
Ísklifur í Gígjökli 8. og 9. október 2005Ég, Addi og Rakel (systir Lalla) fórum í ísklifursferð í Gígjökul á lagardaginn! Við fórum aðeins í bæinn á föstudagskvöldið, æltuðum að kíkja í pool og fá okkur kannski 1-2 öllara með.. en ósköpin enduðu á hörku djammi niðrí bæ til klukkan 6:30 og við að fara að klifra daginn eftir. |
0 komment |
27.08.2005 - Ísklifur
Eyjafjallajökull 27. ágúst 2005Við fórum 4 ferðalangar af stað austur á föstudegi til að klífa Eyjafjallajökul. Við fengum að gista við Pétursey hjá vinkonu Haffa. Daginn eftir lögðum við hjá Seljalandslaug og gengum upp heiðina og uppá jökulinn. |
1 komment |
13.08.2005 - Ísklifur
Jöklaferð uppá Snæfellsjökul 13. ágúst 2005Við fórum úr bænum á fös. kvöldið og tjölduðum í brekkunni að fjallinu. Sváfum þar til kl. 8 á laugardagsmorgun, þá vöknuðum við og skiptum um sprungið dekk á bílnum :s og lögðum síðan af stað upp. |
0 komment |
14.05.2005 - Ísklifur
Hekla 14. maí 2005Við gengum 3 á Heklu, ég, pabbi og Addi stuttu áður en við pabbi héldum út á Mt. Blanc. Þetta var ágætis ferð, við gengum frekar hratt upp. Það var mikil þoka þegar við lögðum af stað, en við náðum. |
0 komment |
23.04.2005 - Ísklifur
Hvannadalshnjúkur 23 apríl 2005Gummi fór á Hvannadalshnjúk á Öræfajökli með nokkrum úrMt. Blanc hópnum í upphitunar/æfingaferð. Þessi ferð gekk ágætlega, við gistum í Freysnesi bæði fyrir og eftir gönguna, vöknuðum um kl. 4 til að smyrja nesti áður en við byrjðuðum síðan að ganga um kl. 5. |
1 komment |