21.01.2006 - Ísklifur

Ísklifur II

Jæja... það hlaut að koma að því að það yrði haldið framhaldsnámskeið í ísklifri, en það var haldið núna á laugardaginn í Múlafjalli. Við Addi skelltum okkur að sjálfsögðu, og vorum við settir í ákveðin hóp. Með okkur í hóp voru 2 nemendur, Viðar og Gísli, og síðan leiðbeinandinn sem heitir Jón Haukur.

Þetta var alveg þrusu-ferð, og vorum við meira í því að njóta staðar og stundar, heldur en að vera að smella mikið af myndum, en auðvitað er ekki hægt að fara í ferð án vélarinnar... og voru teknar frekar fáar myndir, en þær voru alveg svona þokkalegar í þetta skiptið...

Ég vill nota tækifærið og þakka þessum frábæru mönnum fyrir þrusufínan dag á Múlafjalli, leiðbeinandinn stóð sig mjög vel og lærðum við heilmargt af honum, fyrir utan það hve gaman var að klifra með honum.

Myndir


Þín skoðun

Linda Björk fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 23.01.2006 Klukkan 11:59

geggjað töff myndir :D var örugglega massíft stuð hjá ykkur þarna.. ;)

Gísli Hjálmar Hauksson skrifaði þann 23.01.2006 Klukkan 21:34

Flott síða hjá ykkur strákar. Takk fyrir frábæran dag þarna í Múlafjalli. Sjáumst vonandi í ísklifri á næstunni ...

Arnar fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 24.01.2006 Klukkan 13:07

Takk fyrir sömuleiðis það Gísli þetta var svaka fjör

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu