12.11.2005 - Ísklifur

Sólheimajökull, 12. nóv

Við fórum 3 úr Teyminu, Gummi Stóri, Addi og Haffi. Við tókum hana Eygló með okkur og stóð hún sig prýðilega !
Þetta var fín ísklifurferð, veðrið var gott, ísinn var þokkalegur og við fundum flotta klifurgíga. Myndirnar tala sínu máli..

Myndir


Þín skoðun

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu