Filter Allt
Fyrstu dagar vetrar
07.12.2015 - Annað

Fyrstu dagar vetrar

Vetrarleikfönging voru dregin fram þessa helgi enda veðurguðirnir í óvenju góðu skapi.

0 komment
Víkingar yfir Makedóníu
08.10.2015 - Annað

Víkingar yfir Makedóníu

Makedónía er ekki beint hinn týpíski áfangastaður meðal íslenskra ferðamanna en sem áfangastaður fyrir svifvængjaflugmenn þá er hann fullkominn

0 komment
Bleiksárgljúfur
16.07.2015 - Annað

Bleiksárgljúfur

Á dögunum var kíkt á Bleiksárgljúfur í Fljótshlíð sem er mjög fallegt gljúfur og skemmtilegt yfirferðar.

0 komment
Tuskudýr á flugi
04.07.2014 - Annað

Tuskudýr á flugi

“Hvernig viljið þið nota þennan hvíldardag?” spurði Arnar sumarið 2013 í Chamonix, frönsku Ölpunum.

3 komment
Snæfellsjökull fjallaskíði
04.05.2014 - Annað

Snæfellsjökull fjallaskíði

Í miðri langri og strangri vinnutörn gafst einn dagur til þess að loksins fara út og viðra fjallaskíðin. Dagurinn var tekinn snemma þar sem flott veður var yfir landinu.

0 komment
Skíðadalur Tröllaskaga
21.03.2013 - Annað

Skíðadalur Tröllaskaga

Óðinn hafi nýverið fjárfest í fjallaskíðum ásamt því að fara á námskeið og vildi því ólmur komast í alvöru aðstæður til að prófa nýju græjurnar

0 komment
Ljósmyndun í fjallamennsku
01.01.2013 - Pistill

Ljósmyndun í fjallamennsku

Grein um ljósmyndun í fjallamennsku sem Gummi skrifaði fyrir nokkrum árum en birtist ekki fyrren nú.

0 komment
Eldgos 2010
11.04.2010 - Annað

Eldgos 2010

Elgos hófst á Fimmvörðuhálsi fyrir stuttu og varð það gott innlegg í þjóðfélagsumræðuna sem var kominn á mjög slæmt stig. Mikill straumur ferðamanna var að gosstöðvunum sem var orðinn heitasti reitur íslands. Aldrei hafa fleiri komið á fimmvörðuháls á jafn stuttum tíma.

5 komment
Suðausturland, hringferð pt.3
24.02.2010 - Annað

Suðausturland, hringferð pt.3

Eftir fína klifurdaga á Seyðisfirði ákváðum við að halda suður í ævintýraferð okkar. Betra veður hafði spáð á suðurlandi en á norður og austurlandi og keyrðum við á fimmtudagskvöldi suður á Djúpavog. Um morgunin tókum við rúnt í Berufjörðinn þar sem nokkrar leiðir litu bara nokkuð vel út en vegna slyddu og leiðindaveðurs ákváðum við að halda enn sunnar

3 komment
Hellaferðir, Tanngarðshellir og Búri
27.09.2009 - Annað

Hellaferðir, Tanngarðshellir og Búri

Við erum búnir að fara 2 hellaferðir nú í haust eftir að hafa skoðað íslensku Hellahandbókina eftir Björn Hróarsson en við skruppum í Tanngarðshelli eftir vinnu einn daginn og svo laugardaginn 26. sept fórum við svo í Búra ofan Þorlákshafnar.

3 komment
Vatnajökull í svart/hvítu
10.08.2009 - Annað

Vatnajökull í svart/hvítu

Á ferðum mínum undanfarin ár hafa hlaðist upp fullt af myndum. Margar þessara mynda hafa birst hér áður, en einhverjar ekki einnig sem langflestar hafa aldrei birst. Undanfarnar vikur hef ég unnið að þessari seríu sem mér fannst vera skemmtilegt viðfangsefni

2 komment
Fjallaskíðaferð á Eyjafjallajökul
28.02.2009 - Annað

Fjallaskíðaferð á Eyjafjallajökul

Þann 5. febrúar fórum við þrír félagar af Neyðarlínunni saman á Eyjafjallajökul í skíðaferð. Veðrið var alveg ótrúlega flott og tók ég mér frí í vinnunni til að fara þessa mögnuðu ferð með Gumma og Einari sem voru í vaktafríi.
Við keyrðum austur fyrir fjall um morguninn og lögðum af stað uppá

1 komment
Fyrsti og eini faglærði fjallaleiðsögumaðurinn á Íslandi
31.01.2009 - Annað

Fyrsti og eini faglærði fjallaleiðsögumaðurinn á Íslandi

Jökull hefur kennt okkur; á Mixklifurnámskeiði í janúar '07 og mér á sprungubjörgunarnámskeiði FÍ síðasta vor. Hann byggir á miklum viskubrunni þar sem hann hefur verið á kafi í fjallamennsku af miklu kappi þessi 16 ár sem hann hefur verið að undirbúa sig undir og svo að klára leiðsögumannaprófið.
Á þessum námskeiðum lærir maður mjög mikið, ekki eingöngu í því sem námskeiðið á nákvæmlega að fjalla um, heldur einnig allskonar tæknileg atriði, ýmis beiting þeirra verkfæra sem fjallamenn hafa við hendina

1 komment
Kayakferð á Langasjó 9. - 10. ágúst
25.08.2008 - Annað

Kayakferð á Langasjó 9. - 10. ágúst

Óðinn er búinn að vera iðinn við að róa undanfarið og skelltum við okkur félagarnir saman í smá öðruvísi ferð, en við ákváðum að keyra austur á fjallbak og róa Langasjó fram og til baka, en úr enda í enda Langasjós eru 20km loftlína.
Við brenndum úr bænum frekar seint á föstudagskvöldið þegar allir voru orðnir reddý og bátarnir strappaðir á bílinn. Þar tók við nokkurra klukkutíma akstur austur að Langasjó, en við fórum upp Árnessýsluna og upp með Hrauneyjum

0 komment
Arnarfell hið mikla, Sumardaginn fyrsta
29.04.2008 - Annað

Arnarfell hið mikla, Sumardaginn fyrsta

Besta spáin á sumardaginn fyrsta var auðviðtað bara á mið-hálendinu og því brugðum við á það ráð að fara í skíðaferð utaní Hofsjökul á Arnarfell hið mikla. Ég, Stefán og Þórhallur lögðum af stað á 143. tind Þórhalls af listanum íslensk fjöll.
Við fengum mjög ákjósanlegt veður og náðum uppá hálendi

5 komment
Haustið 2007
29.10.2007 - Annað

Haustið 2007

Þetta haust er búið að vera algjörlega grátlegt hvað veður varðar, en það er eiginlega bara búið að vera stanslaus úrkoma í tæpa 2 mánuði. Þetta verður til þess að útivistarfólk fær sófadellu, fer

2 komment
Hálendisferðir
12.04.2007 - Jeppaferðir

Hálendisferðir

Ég er búinn að vera að fara nokkrar hálendisferðir með Tetra sendana og hef auðvitað tekið nokkrar myndir sem mig langar að láta flakka hingað inn. Þetta eru sendar sem munu dekka stóran hluta hálendisins, og að þessu sinni vorum við að setja upp á Sprengisandsleið. Mikil bleyta er á hálendinu

2 komment
Langjökull 5. mars
08.03.2006 - Jeppaferðir

Langjökull 5. mars

Maður verður nú að nýta alla helgina þegar svona viðrar, en eftir Botnssúlur ákvað ég ég smella mér í jeppaferð með Sjöfn, leyfa henni að sjá..

3 komment
Dry-Tool mót HSSR
17.02.2006 - Annað

Dry-Tool mót HSSR

Við Addi fórum á Dry-tool mót HSSR í gær og var það alveg magnað, hrikalega gaman að fá að klifra í veggnum þarna sem er mjög skemmtilega upp settur og fullt af flottum leiðum.

0 komment
Jeppabíltúr Kaldadal
05.02.2006 - Jeppaferðir

Jeppabíltúr Kaldadal

Gummi og Gauti fóru í smá bíltúr á laugardaginn, en ferðinni var heitið inní Kaldadal (milli OKsins og Þórisjökuls), við fórum inn mosfellsdalinn, og upp frá þingvöllum. Við keyrðum alveg inní byrjun kaldadals, en

0 komment
Hellaskoðun 20. nóvember 2005
20.11.2005 - Hellaferðir

Hellaskoðun 20. nóvember 2005

Gummi og Addi skruppu í helli rétt hjá Bláa lóninu á sunnudaginn. Þessi hellir er rétt við vegin, maður leggur á svona smá vegakanti og gengur aðeins útfyrir veginn.

6 komment