29.10.2007 - Annað

Haustið 2007

Þetta haust er búið að vera algjörlega grátlegt hvað veður varðar, en það er eiginlega bara búið að vera stanslaus úrkoma í tæpa 2 mánuði. Þetta verður til þess að útivistarfólk fær sófadellu, fer að vinna meira eða lætur bara berja sig.

Ég hef þó reynt að fara útúr bænum eins mikið og ég get og lenti ég á nokkrum ágætis dögum hingað og þangað um landið og ákveð að birta nokkrar myndir af ferðum mínum þó þær hafi nú ekki verið neitt merkilegar.

Myndir


Þín skoðun

Gummi St. fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 29.10.2007 Klukkan 00:16

þarf að taka út merkingarnar á myndunum, geri það þegar ég kem í bæinn aftur !

bragi fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 16.11.2007 Klukkan 14:20

Þetta eru heel flottar myndir

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu