Eitthvað höfum við þó farið á nýju ári og pikkað í ís, en lítið tekið af myndum en auðvitað eitthvað þarsem maður burðast nú með þetta myndavélaflykki með sér út í hvað sem er... Höfum farið í Múlafjall, Glymsgil, Villingadal og Kjósina á þessu ári.
Hér eru einhverjar myndir úr þessum ferðum: