06.02.2008 - Ísklifur

Ísklifur

Nú hefur verið nóg af ís og skemmtilegheitum, en þó höfum við verið hálf uppteknir heima í bænum við mismunandi verkefni og/eða tímabil í lífinu... Svo vill til að Addi eignaðist litla stelpu á dögunum og óskum við honum auðvitað til hamingju með það !

Eitthvað höfum við þó farið á nýju ári og pikkað í ís, en lítið tekið af myndum en auðvitað eitthvað þarsem maður burðast nú með þetta myndavélaflykki með sér út í hvað sem er... Höfum farið í Múlafjall, Glymsgil, Villingadal og Kjósina á þessu ári.

Hér eru einhverjar myndir úr þessum ferðum:

Myndir


Þín skoðun

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu