13.05.2007 - Klettaklifur

Valshamar

Skelltum okkur í Valshamar til að bjóða sumarið velkomið. Mjög góðir veðurdagar hafa komið upp hérna undanfarið og við erum búnir að fara nokkrar kvöldferðir í Valshamar til að hita upp fyrir sumarið en við ætlum einmitt til Kalymnos í sumar, en meira um það seinna..

Gleðilegt sumar og njótið myndanna, vonumst til þess að þetta hvetji ykkur til að fara út að klifra.

Myndir


Þín skoðun

helen skrifaði þann 27.06.2007 Klukkan 21:41

hæ you guys nice pics - be good to meet up. I have all my rock gear and havent used it for a year! I was thinking of sending it home with my parents who are visiting.... convince me otherwise!! seriously - hope all well, and be good to meet up and climb in this lovely summer weather. Iwould be interested in a trip to the South coast - anyone else? :) cheers, helen 896 4323

Óðinn skrifaði þann 05.07.2007 Klukkan 14:55

Hi Helen, you are located in Snæfellsnes, right? If so then meeting up in Gerduberg sometimes might be a good idea ;) we can let you know if we're heading over there anytime soon.

helen fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 13.07.2007 Klukkan 08:54

já i am wondering if anything happening this weekend? - anyone interested in rock climbing whilst the weather is so great?

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu