26.11.2005 - Ísklifur

Ísklifur 1

Gummi og Addi fóru á námskeiðið Ísklifur I með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum á laugardaginn. Dagurinn var tekinn snemma... vaknað kl. 6 og mætt uppí ÍFLM kl. 7.
Við lögðum af stað úr bænum svona um 8 leitið og vorum komnir uppað Gígjökli uppúr kl. 10. Þá var farið yfir ýmis atriði og gengið að jöklinum. Við fórum í ískveggs-beltið sem við Addi bentum þeim á þar sem við vorum þarna fyrir skömmu síðan.
Ísinn var heldur stökkur.. en hann brotnaði rosalega þegar hoggið var í hann. Við vorum settir í hóp þeirra sem höfðu prufað þetta áður, og leiðbeinandi okkar var enginn annar en sjálfur Jökull Bergmann. Hann var mjög skemmtilegur og kenndi okkur alveg hellllinnnngg. Sérstaklega var áhugavert þegar hann var að kenna okkur að "áttuþræða" upp íshengjur.

Myndir


Þín skoðun

Arnar fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 01.12.2005 Klukkan 15:28

Þetta er var alveg massa stuð.. synd að það komu ekki fleirri með okkur á þetta námskeið.

Gummi skrifaði þann 03.12.2005 Klukkan 15:21

Jebb.. þetta er bara snilld... líka þegar að það var hægt að leigja allan búnað

Arnar Jónsson fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 03.12.2005 Klukkan 16:37

Geggjað að geta sagt eitthvað sniðugt hérna hehe.. ;) VEI!! komment kerfið virkar =D

lalli skrifaði þann 03.12.2005 Klukkan 17:10

loksins getur maður farið að læra einhver rétt handbrög frá ykkur

Gummi Stóri fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 03.12.2005 Klukkan 19:29

þetta er flott að vera kominn með þetta í gang loksins.. þetta tók mikla vinnu frá Adda og mér og þó sérstaklega Adda, allir að þakka Adda fyrir .. hehe

Regína skrifaði þann 04.12.2005 Klukkan 00:58

GLÆSILEGA SÍÐA ADDI MINN ;*;*;*;* CONGRATS!!!

Linda B. fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 04.12.2005 Klukkan 12:10

hey, geggjað töff hjá ykkur :D ég lofa að vera geggjað dugleg að kommenta ;) snilldin ein hjá ykkur strákar ;)

Gummi Stóri fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 04.12.2005 Klukkan 20:32

Já, endilega... ég er að græja myndasíðuna úr ferðinni í dag, svo smelli ég henni inn fljótlega... fullllllt af myndum teknar.. ;)

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu