Filter Allt Klettaklifur Ísklifur
Castle Mountain
08.10.2014 - Klettaklifur

Castle Mountain

Óðinn skrapp til Kanada í September og klifraði langa klettaleið með engum öðrum en sjálfum Will Gadd.

1 komment
Heljaregg
27.08.2014 - Klettaklifur

Heljaregg

Heljaregg er löng fjölspanna klettaleið í Vesturbrúnum Esju fyrir ofan Kjalarnes. Addi og Gummi skelltu sér aftur í leiðina.

0 komment
Boreal Vestrahorni
01.07.2013 - Klettaklifur

Boreal Vestrahorni

Leiðin var mjög skemmtileg, ekki tæknilega erfið en löng og nokkuð orkukrefjandi þegar á heildina er litið. Síðustu 2 spannirnar fóru nánast framhjá okkur...

0 komment
Þumall í Skaftafellsfjöllum
22.07.2012 - Klettaklifur

Þumall í Skaftafellsfjöllum

Gummi og Óðinn tóku skyndiákvörðun seinnipart föstudags um hvað átti að gera um helgina. Fyrir austan var hnappavallamaraþon og var það ein hugmyndin. Hinsvegar var veðurspáin ekki eins geggjuð og um síðustu helgar og það átti kannski aðallega við um sunnudaginn.

0 komment
Hraundrangi
07.09.2011 - Klettaklifur

Hraundrangi

Keyrðum norður eftir vinnu á föstudag, komum á Gistiheimili Akureyrar seint um kvöldið þar sem hörku djamm var í gangi og erfitt var að sofna vegna þess. Við náðum þó nokkrum tímum þar til hafragrauturinn var eldaður og ekki var aftur snúið.

8 komment
Kalymnos 2010
14.11.2010 - Klettaklifur

Kalymnos 2010

"Ykkur er boðið í brúðkaup til okkar út til Grikklands, athöfnin verður á grískri eyju sem heitir Kos"
-#já, bíddu það er nú næsta eyja við Kalymnos, hmm... þarna væri örugglega hægt að nýta ferðina heldur betur#. "Já ég held hreinlega að við komum bara" Var fljótlegt svar.

1 komment
Hnappavellir
31.08.2010 - Klettaklifur

Hnappavellir

Þrátt fyrir fínt klifur í sumar, hafa Hnappavellir ekki verið heimsóttir fyrr en nú. En það var bætt upp fyrir það nú um helgina.

2 komment
Gummalausudagarnir 2010
17.08.2010 - Klettaklifur

Gummalausudagarnir 2010

Þó svo að Gummi hafi verið með eindæmum flottur á því og skellt sér í alpana þá létu Arnar, Óðinn og Einar ekki sitt eftir liggja. Búið var að er að vera heitt og gott hérna heima á klakanum og var góða veðrið vel nýtt í klettaklifur á suðvestur- og vesturlandi.

3 komment
Klifurkeppni Höfðatorgi Menningarnótt
21.08.2009 - Klettaklifur

Klifurkeppni Höfðatorgi Menningarnótt

Klifurkeppni var haldin á vegum Klifurfélags Reykjavíkur, Klifurhússins og Eyktar byggingarfélags á Höfðatorgi Menningarnótt 22 ágúst 2009.
Því miður tókum við ekki þátt og skammast ég mín hálf fyrir það þar sem þetta var mjög skemmtilegt og flott. Simmi var kynnir og hélt uppi stemmingunni og hélt öllum við efnið. Ég kom mér fyrir uppá þaki og náði því að taka myndir niður á klifrarana.

1 komment
Svarti Turninn, Búahömrum 18. júlí
20.07.2009 - Klettaklifur

Svarti Turninn, Búahömrum 18. júlí

Skelltum okkur fjórir saman í Svarta Turninn í Búahömrum í Esjunni laugardaginn 18. júlí. Eftir nokkur símtöl kvöldið áður var vaðið í það að prufa það sem sportið hefur gengið útá síðustu vikurnar að klifra heitustu leið landsins

0 komment
Heljaregg, vesturbrúnum Esju
09.05.2009 - Klettaklifur

Heljaregg, vesturbrúnum Esju

Það kom að því að veðrið skánaði aðeins í vor og í tilefni þess skelltum við okkur í Heljaregg í vesturbrúnum Esju. Enn aftur var planið að fara austur í Skaftafell, en veðurspáin slóg það útaf borðinu. Veðrið hér í bænum var hinsvegar með besta móti og skelltum við Addi okkur í Heljaregg

2 komment
Klettaklifur sumarið 2008
24.09.2008 - Klettaklifur

Klettaklifur sumarið 2008

Við skelltum okkur auðvitað aðeins í hamarinn af og til í sumar, sem er nú varla frásögum færandi nema kannski núna þegar það er gúrkutíð fjallamanna vegna veðursins. Eins og Addi orðar það svo skemmtilega að haustin eru tími afmælanna og brennivínsins.
En við erum orðnir óþreyjufullir að komast í smá meira action þar sem veturinn nálgast. Ég tók til nokkrar myndir úr einhverjum ferðum í Valshamar síðan í sumar svona til að halda smá lífi í þessu. Var að prufa mig áfram með ljósmyndatækni í klifri og er

2 komment
Hraundrangi, Öxnadal-Hörgárdal 1.júní 2008
02.06.2008 - Klettaklifur

Hraundrangi, Öxnadal-Hörgárdal 1.júní 2008

Heyrðu... hvernig væri nú bara að skella sér á hraundrangann svona fyrst við erum hérna.?? þetta var það sem Gummi Ingimars heyrði í vinnuferð til Akureyrar um helgina þar sem báðir Gummarnir á Neyðarlínunni voru.

3 komment
Kalymnos
16.08.2007 - Klettaklifur

Kalymnos

Kalymnos er eyja í Gríska hafinu rétt vestan við strendur Tyrklands. Þessi eyja hefur þá sérstöðu að vera ekki túristastaður, heldur hafa nánast eingöngu klifrarar uppgvötað hana sem slíka og sækja mikið þangað. Munurinn á t.d. Rhodos sem er þarna

2 komment
Hnappavellur og Gerðuberg
03.07.2007 - Klettaklifur

Hnappavellur og Gerðuberg

Klettaklifurfestival Ísalp Hnappavöllum og klifurferð í Gerðuberg.
Klettafestival Ísalp var haldið hvítasunnuhelgina 25-28 maí. Við skelltum okkur að sjáfsögðu austur

3 komment
Gleðilegt klettasumar
13.05.2007 - Klettaklifur

Gleðilegt klettasumar

Skelltum okkur í Valshamar til að bjóða sumarið velkomið. Mjög góðir veðurdagar hafa komið upp hérna undanfarið og við erum búnir að fara nokkrar kvöldferðir í Valshamar til að hita upp fyrir sumarið en við ætlum einmitt til Kalymnos í sumar, en meira um það seinna..

3 komment
Klettaklifur í Valshamri og Stardal
24.08.2006 - Klettaklifur

Klettaklifur í Valshamri og Stardal

Klettaklifur ásamt smá uppákomu í dótaklifri

4 komment
Klettaklifur í Valshamri 19. og 20 júl
21.07.2006 - Klettaklifur

Klettaklifur í Valshamri 19. og 20 júl

Smelltum okkur 3 á klettaklifurnámskeið klifurhússins.Gummi, Addi og Óðinn fóru í Valshamar með tveimur af

4 komment