07.04.2008 - Ísklifur

Botnssúlur

Ég og Óðinn vöknuðum upp á þessum geggjaða veður degi með það í huga að fara að príla í ís eða rispa keltana í Múlanum. En um leið og við sjáum Súlurnar baðaða í sólarljósi innst inní dalnum þá fór sú hugmynd um klifra í skugganum útum gluggan, enda kominn góður tími síðan við fórum í alvöru fjallgöngu. Veðrið var algjörlega með besta móti og útsýnið frábært, við ákváðum að hlaupa á allar súlurnar en enduðum bara á að taka 3 þar sem tíminn var ekki með okkur og við þurftum að vera komnir í bæjinn fyrir kvöldmat. En þó magnað útsýni og við munum sennilega smella okkur aftur þangað nema í það sinn að fara Leggjabrjót via Botnsúlur og klára pakkan.

kveðja, Arnar

Myndir


Þín skoðun

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu