05.04.2006 - Ísklifur

Stígandi

Við fórum 3 saman - Gummi, Addi og Óðinn og klifum Stíganda í Múlafjalli á laugardaginn. Þetta var fyrsta alvöru leiðslan hans Adda sem rústaði þessu auðvitað, enda vanur ísklifrari á ferð...

Fórum fyrst uppað Rísanda, en okkur leist ekki alveg nógu vel á aðstæðurnar þar fyrir fyrstu leiðslu. en það var fínt færi í Stíganda og viljum við nota tækifærið og þakka þeim sem var þarna sennilegast helgina áður fyrir þessar ágætu "fjölnota" V-þræðingar sem þeir settu upp...

Ég tók nokkrar myndir í ferðinni, en þær voru þó ekki margar vegna þess hve hratt við fórum yfir og vorum aðallega bara að njóta dagsins.

Myndir


Þín skoðun

Arnar fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 06.04.2006 Klukkan 00:51

Úff.. þetta var hreimt öskrandi snilld, fínt adrenalín kick og góður félagsskapur ;)

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu