04.12.2005 - Ísklifur

GígKlifur 4. des

Við fórum 4 í ísklifurleiðangur á Gígjökli á sunnudaginn, Gummi St., Addi, Gauti og Halli. Fórum snemma úr bænum á nýja stóra fjallabílnum hans Gauta og vorum komnir uppað jökli dáldið fyrir hádegi.

Við byrjuðum á að allir fóru amk. eina ferð upp vegg, svo fórum við í smá göngutúr eftir matarpásu, og gengum aðeins ofar í jökulinn, við gengum þó bara á "dead end" því að við fórum beint í sig-ketil sem ekki var hægt að komast uppúr á auðveldan máta..

Við snérum því við og komum aftur niður að ísveggsbeltinu ognú færðum við okkur í erfiðari vegg þar sem var stórt barð neðst sem erfitt var að yfirstíga. Beita þurfti "8-þræðingu" til að komast upp það og gekk það mjög brösulega...

Eftir daginn vorum við orðnir alveg gjörsamlega búnir á því og fengum okkur hressingu og lögðum svo af stað í bæinn.
Ég hef verið gagnr. fyrir að setja of fáar myndir af ferðunum, þannig að ég setti bara hellling inn... enjoy:

Myndir


Þín skoðun

Arnar Jónsson fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 04.12.2005 Klukkan 22:33

Hehe.. já þetta var ekki léttur veggur sem við fórum í.. en þess má nú geta að ég datt ekki strax á eftir áttuþræðingunnni þarna á myndin, ég náði henni.. en hélt ekki lengi festu svo að ég hrundi niður hehe.. p.s. Fín spassa mynda af mér þarna, sýnir bara askoti vel hverssu sætur ég er ;)

Gummi Stóri fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 04.12.2005 Klukkan 22:36

Já þetta var flottur veggur. En þetta kemur að lokum, að við náum þessu almennilega, þannig að við getum notað þetta í alvöru action.. verst að það náðist ekki á mynd þegar þú slefaðir þarna... hehehe

Einsó kútur skrifaði þann 05.12.2005 Klukkan 13:26

Fínar myndir, þetta hefur örugglega verið tussugaman. En eitt sem ég skil ekki er að hvað eru þið að taka barnalega negran hann Arnar með ykkur, þeim fæðingarhálviti sem er með andlegan þroska á við tómt glas, þeim hálvita er ekki einusinni treistandi fyrir klæða sig á morgnana. En allavegana flottar myndir. p.s fólk passið gæludýrin ykkar því að Arnar gengur laus.

Gummi Stóri fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 05.12.2005 Klukkan 18:25

Já.. það er nú samt hægt að taka hann úr línunni þegar hann er ekki að klifra þessa daganna þar sem búið er að setja rollurnar inn í fjárhús vegna kulda...

Arnar skrifaði þann 05.12.2005 Klukkan 20:05

Jub.. ég er skaðræðis vera ;)

Óðinn skrifaði þann 06.12.2005 Klukkan 00:45

damn, fékk alveg gæsahúð af tilhlökkun þegar ég sá hann Arnar dangla þarna eins og lík :) en því miður var ég aðeins of fljótur á mér :/ Við losnum víst ekki svona auðveldlega við þessa skaðræðisskepnu ;)

Óðinn skrifaði þann 06.12.2005 Klukkan 00:51

En án gríns maður er kominn með fiðring í mallan að komast í smá klifur! eins gott að við kíkjum yfur jólin :)

Arnar fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 06.12.2005 Klukkan 00:51

Já.. því miður Óðinn minn, ég veit að það yrði mikill missir að missa jafn stórfenglegan og myndalegan mann af þessari jörð eins og ég er.

Óðinn skrifaði þann 06.12.2005 Klukkan 00:52

En án gríns maður er kominn með fiðring í mallan að komast í smá klifur! eins gott að við kíkjum yfur jólin :)

halli fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 06.12.2005 Klukkan 15:47

þetta var alveg fokking erviður fjandi en sammt geðveigt gaman

Gummi Stóri fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 06.12.2005 Klukkan 21:56

Já Óðinn, þú verður að koma með þegar þú kemur hingað heim... spurning hvort það verði kominn fossaís í fjöllin... þá verðuru heppinn.. ;)

Sunna fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 08.12.2005 Klukkan 13:19

Arnar láttu greyið rollurnar vera ! það er hægt að fá ágætis uppblástnar kindur í klámbúðum landsins !

Sunna SuperCrazy skrifaði þann 08.12.2005 Klukkan 13:35

ekki viltu að það komi einhver bóndi heim til þín og segi þér frá lambinu sem þú átt !

Addi fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 08.12.2005 Klukkan 20:48

Hver er að segja að það hafi ekki gerst....

Lára fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 08.12.2005 Klukkan 22:47

Haha já ætli það sé ekki einhversstaðar til Dindill Arnarsson?!?!

Gummi Stóri fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 09.12.2005 Klukkan 00:06

hehehehehehhe

Addi fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 09.12.2005 Klukkan 19:02

=0)

Linda Björk fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 12.12.2005 Klukkan 12:45

Dindill Arnarsson, hehe góður Lára ;)

Gummi Stóri fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 12.12.2005 Klukkan 23:26

Já, ég ætlaði einmitt að laga þetta dagsetningar-timeformat dæmi, hef bara ekki haft tíma í það ennþá... crazy að gera í vinnunni..

Gummi Stóri fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 18.12.2005 Klukkan 14:47

Jæja.. það er orðið svoldið langt síðan maður hefur farið eitthvað, enda crazy að gera í jólaundirbúningi og vinnu...

   En það fer allt að gerast.. þegar jólin eru loksins komin að þá er eins gott að við förum að drullast eitthvað á fjöll!

Óðinn er nottla að koma einhverntíman bráðum, óðinn þú verður að hringja í okkur og láta okkur vita þegar þú kemur !! svo verðum við að finna einhvern góðan tíma til að kíkja á eitthvað sniðugt.. ;)

kv. Gummi St.

Linda Björk fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 24.12.2005 Klukkan 15:13

Gleðileg jól og hafiði það sem allra best um hátíðirnar ;) knús knús

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu