Við vorum bara þarna neðst í jöklinum og fundum svona "ágætis" veggi, einn sem ég og Haffi létum okkur vaða í, og svo einn fyrir stelpurnar. Báðir voru vel frosnir ísveggir og var þetta bara alveg mjög fín ferð.
Það voru teknar margar myndir af þessu, og set ég því auðvitað þónokkrar hérna inn!
Rakel fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 18.12.2010 Klukkan 03:41
Vá er ekki búin að sjá þessar myndir endalaust lengi snild að rekast á þetta haha enda var þetta sjúklega skemmtilegt :) Kv Rakel í grænupeysunni ;)