14.05.2005 - Ísklifur

Hekla

Við gengum 3 á Heklu, ég, pabbi og Addi stuttu áður en við pabbi héldum útá Mt. Blanc.
Þetta var ágætis ferð, við gengum frekar hratt upp. Það var mikil þoka þegar við lögðum af stað, við náðum síðan yfir hana og sáum marga tinda standa uppúr skýjunum, og svo fóru skýin alveg og þá sáum við yfir allt.. þetta var mjög skemmtileg upplifun.

Myndir


Þín skoðun

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu