05.09.2006 - Ísklifur

Sólheimajökull

Við fórum 4 saman í ísklifur-æfingaferð í Sólheimajökul. þarna er fínn æfingaveggur sem er bæði hægt að toprope-a og leiða. Við létum nægja að toprope-a hann í þetta skiptið, en eigum örugglega eftir að koma hingað aftur til að æfa okkur í leiðslu fyrir veturinn..

Viðbót: Önnur ferð í sama jökul 27. ágúst

Fórum á sama stað aftur og hann var orðinn allt öðruvísi eftir þessa 2 vikna fjarveru okkar. Stór jaki sem stóð þarna fyrir framan vegginn sem við fórum í var t.d. alveg horfinn, bara orðinn að molum fyrir neðan. Áin fór nú undir jökulinn en ekki framhjá honum eins og síðast osfrv... Ég vill taka það fram að þeir sem ætla að kíkja þangað í klifur að fara varlega, þarna eru mjög djúpar sprungur og hættulegar, þannig að hafið varan á!

Myndir


Þín skoðun

Lára fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 31.08.2006 Klukkan 10:32

Þetta er alveg hrikalegt svæði!!! eins gott að þið komust upp! haha

steffy skrifaði þann 10.10.2007 Klukkan 23:30

vá hvað þetta hlítur að vera gaman en ég er sko klifurmús en ég samt held að ég myndi ekki þora þessu

Gummi St. fannst ekki ( Vefsíða ) skrifaði þann 16.10.2007 Klukkan 00:20

hehehehehe

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::
Kort Hvar á landinu