Hvannadalshnjúkur
Gummi fór á Hvannadalshnjúk á Öræfajökli með nokkrum úrMt. Blanc hópnum í upphitunar/æfingaferð. Þessi ferð gekk ágætlega, við gistum í Freysnesi bæði fyrir og eftir gönguna, vöknuðum um kl. 4 til að smyrja nesti áður en við byrjðuðum síðan að ganga um kl. 5.
Við vorum komnir niður um kl. 23 um kvöldið enda var farið hægt yfir og stoppað nokkuð oft.
Þetta var fyrsta alvöru ferðin mín, og varð kveikjan að því sem hefur gerst síðan.
Myndir
Þín skoðun
Gummi
fannst ekki
( Vefsíða )
skrifaði þann 12.08.2015 Klukkan 17:33
test
skrifa komment