06.06.2015 - Ísklifur

Alpar 2013

Þar sem lítið hefur verið að gerast hjá okkur uppá síðkastið ákváðum við að taka saman nokkrar myndir úr síðustu alpaferð sem var árið 2013. Myndirnar eru úr klettaklifri á Lago di Como, downhill hjólamyndir úr Chamonix, paragliding ferð í Chamonix og smá auka úr Dent du Géant.

Myndir


Þín skoðun

skrifa komment
Nafn:
e-mail:
Vefsíða: http://
Texti:
Summan af
9 og 3::