Bíldudalur

Fjöldi skr.leiða: 5 Gæði svæðis: ststststst
Aðkoma að leiðum: 0-90 min Aðkoma frá RVK:

Hitastig næstu veðurstöðvar, líkur á ís

Almennt

Ketildalir vestan Bíldudals í Arnarfirði er með al-flottustu klifursvæðum landsins. Ótrúlegt svæði með mikið úrval af leiðum af öllum gráðum og lengdum allt að 400m.

Aðkoma

Frá þorpinu er keyrt út Arnarfjörð í Ketildali, leiðirnar eru alveg frá fyrstu beygju í Svörtuhömrum og alla leið út fjörðinn. Nokkrir dalir og hvilftir eru á leiðinni fullar af leiðum.

Myndir

Leiðir

A. Bíldudalur - Svarthamrar


B. Innrihvilft


Dreifing gráða:
         
 

Skráðu þig inn






Sækja um aðgang