Kaldakinn

Fjöldi skr.leiða: 14 Gæði svæðis: ststststst
Aðkoma að leiðum: 0-30 min Aðkoma frá RVK:

Hitastig næstu veðurstöðvar, líkur á ís

Almennt

Kaldakinn er við Skjálfandafljót á móti Húsavík. Hægt er að fá gistingu á Björgum þar sem örstutt er í leiðirnar.

Aðkoma

Frá bænum Björg er keyrt norður þar sem klettarnir eru fullir af ísleiðum. Mislangt er að leiðunum, allt frá því að geta nánast tryggt úr bílnum uppað kannski hálftíma aðkomu.

Myndir

Leiðir

A. Suðursvæði


B. Miðsvæði

Inniheldur nokkrar flottar leiðir og er á milli Suðursvæðis og Rennanna.

C. Rennurnar

Klassískar leiðir í Köldukinn og eru langar á ýmsum erfiðleikastigum.

D. Gilin

Nokkrar leiðir eru í giljunum á milli sjávarklettanna og stóru leiðanna sunnar.

E. Brekkan við sjóinn

Nokkrar krefjandi leiðir í brekkunni vinstra megin við sjávarhamranna.

Myndir

F. Við sjóinn


Dreifing gráða:
         
 

Skráðu þig inn






Sækja um aðgang