Fjöldi skr.leiða: | 14 | Gæði svæðis: |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
|
Aðkoma að leiðum: | 0-30 min | Aðkoma frá RVK: |
Kaldakinn er við Skjálfandafljót á móti Húsavík. Hægt er að fá gistingu á Björgum þar sem örstutt er í leiðirnar.
Frá bænum Björg er keyrt norður þar sem klettarnir eru fullir af ísleiðum. Mislangt er að leiðunum, allt frá því að geta nánast tryggt úr bílnum uppað kannski hálftíma aðkomu.