Múlafjall er klifursvæði í botni Hvalfjarðar rétt við Reykjavík...
Innst í "dótalandi", 3. gráðu leið sem er með þeim fyrstu í aðstæður, erfitt að tryggja á brúninni.
Skemmtileg leið með stöllum, eftir fyrstu spönn skiptist leiðin í tvennt og er hægri leiðin stundum talin 5. gráða.