Kotárgil

Fjöldi skr.leiða: 1 Gæði svæðis: ststststst
Aðkoma að leiðum: 15-20 mín Aðkoma frá RVK: 3-4 klst

Hitastig næstu veðurstöðvar, líkur á ís

Almennt

Í Norðurárdal Skagafjarðarmegin við Öxnadalsheiðina er fallegt gil sem heitir Kotárgil. Þegar innarlega er komið í gilið koma ísþil í ljós. Ein leið þar er mjög áberandi og hægra megin við hana er önnur leið sem kemst ekki eins oft í aðstæður og var það ekki þegar fyrri leiðin var klifruð.

Aðkoma

Beygt er útaf þjóðvegi 1 rétt áður en komið er á Öxnadalsheiði í Norðurárdal. Þar er skilti sem er merkt Kotá. Þar er stórt plan og þaðan er gengið undir brúna og inn í gilið.

Myndir

Leiðir

Dreifing gráða:
         
 

Skráðu þig inn






Sækja um aðgang