Búahamrar

Fjöldi skr.leiða: 14 Gæði svæðis: ststststst
Aðkoma að leiðum: 20 min Aðkoma frá RVK:

Hitastig næstu veðurstöðvar, líkur á ís

Almennt

Búahamrar hafa verið vinsælir uppá síðkastið eftir að settar voru upp boltaðar mix-klifurleiðir í Tvíburagili. Einnig er skemmtileg ísleið þar.
Tvíburagil gerðist mjög vinsælt mixklifursvæði veturinn 2008-2009 þegar nokkrir vaskir menn fóru og settu upp mixklifurleiðina Ólympíska félagið og Síamstvíburann í desember 2008.

Númeruðu leiðirnar á fyrstu myndinni eru:

  1. Tvíburafoss efri
  2. Himinn og haf
  3. Ólympíska félagið
  4. Síamstvíburinn
  5. Tvíburafoss neðri
  6. Hagsmunagæslan
  7. Helvítis fokking fokk
  8. Verkalýðsfélagið

Aðkoma

Keyrt að sumarhúsi við hliðina á torfærunámunni eða keyrt upp vegg fyrir ofan flatus lifir vegginn í Kollafirði.

Myndir

Leiðir

A. Tvíburagil

Tvíburagil er vinsælt mixklifurgil í Búahömrum sem var boltað eftir mix-sprenginguna veturinn 2008-2009.

Dreifing gráða:
         
Klettayfirlit ekki virkt enn.
 

Skráðu þig inn






Sækja um aðgang