Fjöldi skr.leiða: | 14 | Gæði svæðis: |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
|
Aðkoma að leiðum: | 20 min | Aðkoma frá RVK: |
Búahamrar hafa verið vinsælir uppá síðkastið eftir að settar voru upp boltaðar mix-klifurleiðir í Tvíburagili. Einnig er skemmtileg ísleið þar.
Tvíburagil gerðist mjög vinsælt mixklifursvæði veturinn 2008-2009 þegar nokkrir vaskir menn fóru og settu upp mixklifurleiðina Ólympíska félagið og Síamstvíburann í desember 2008.
Númeruðu leiðirnar á fyrstu myndinni eru:
Keyrt að sumarhúsi við hliðina á torfærunámunni eða keyrt upp vegg fyrir ofan flatus lifir vegginn í Kollafirði.
FF: | Snævarr Guðmundsson og Torfi Hjaltason |
Dags: | 6. jan. 1980 |
Fínasta ísleið vestarlega í Búahömrum. Hægt er að fara mismunandi leiðir upp en yfirleitt er farið upp augljósa lænu sem sést allstaðar að, upp á bakvið toppkertið og svo annaðhvort upp það eða vegginn sem tekur við vinstra megin við kertið.
FF: | óskráð |
Dags: | óskráð |
Ískerti í þröngu gili hægra megin við 55gráður. Endar í örþröngu skarði í klettnum.
FF: | Óvitað. |
Dags: | 01.01.2010 |
Ísleið sem hefur vafalaust verið farin alloft en er hér með endurvakin og nú með boltum á lykilstöðum þar sem erfitt var að koma inn hefðbundnum ístryggingum.
Vegna boltanna er hægt að klifra leiðina þegar hún er í þunnum aðstæðum.
Tvö tveggja bolta akkeri eru í leiðinni. Það fyrra er á klettavegg hægra megin við ísinn strax eftir að erfiðleikum lýkur og er það hugsað með ofanvaðsklifur í huga. Seinna akkerið er örlítið ofar í snjórennu og er eiginlegt akkeri leiðarinnar. Hægt er að nýta það sem sigakkeri eftir klifur í nágrannaleiðinni 55.
FF: | ? |
Dags: | 01.01.2000 |
Frábær leið og talsvert stífari en Svarti turninn sem er stutt frá. Gott getur verið að byrja á Svarta og fara svo yfir í Rauða turninn.
FF: | óskráð |
Dags: | óskráð |
Afbrigði af 55gr. Auðveldari leið sem kemur aftanað kertinu góða í leiðinni.
FF: | Andri Bjarnason, Freyr Ingi Björnsson og Sveinn Friðrik Sveinsson (Sissi) |
Dags: | 06.07.2009 |
Frábær klettaleið í Búahömrum. Þrjár spannir, fyrsta er 30m af 5.7. Þá tekur við 15m af 5.8 með smá krúxi í strompi efst. Þaðan þarf svo að ganga uppað síðustu spönninni sem er 5.8 sprunguklifur 10m há.
FF: | Sveinn Friðrik Sveinsson og Freyr Ingi Björnsson |
Dags: | 2008 |
Afbrigði af Helvítis fokking fokk.
FF: | Andri Bjarnason og Sveinn Friðrik Sveinsson |
Dags: | des. 2009 |
Leið við hliðiná Ytri-Tvíburafossi
FF: | Róbert Halldórsson |
Dags: | feb. 2009 |
Stíf og tæp leið í Tvíburagili vinstra megin við Ólympíska.
FF: | Ívar F., Haukur, Ofl. |
Dags: | des. 2008 |
Frægasta og mest klifraða leið í Tvíburagili eftir sósíalvetur 2008-2009. Leiðin liggur upp eftir yfirhangandi sprungu og endar í ís þar fyrir ofan. Stutt og snörp leið.
FF: | Ívar F., Haukur, Viðar og Gummi Spánv. |
Dags: | des. 2008 |
Sama byrjun og Ólympíska, en beygjir fljótt til hægri upp nefið. Athugið að leiðin var gráðuð M7+.
FF: | Óvitað. |
Dags: | óvitað |
Gömul klifurleið upp stutt en bratt ískerti.
FF: | óvitað |
Dags: | óvitað |
Snarpt kerti fyrst, endar svo í slabbi efst.
FF: | Andri Bjarnason |
Dags: | feb. 2009 |
Boltuð leið sem byrjar í þakinu hægra megin við Helvítis fokking fokk. Endar í smá ís efst ef hann er til staðar.
www.climbing.is
climbing@climbing.is
ATH! Myndir á síðunni eru í okkar eigu. Ekki er heimilt að afrita þær né birta annarsstaðar án leyfi höfundar.