Fjöldi skr.leiða: | 2 | Gæði svæðis: |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
|
Aðkoma að leiðum: | 0-45 | Aðkoma frá RVK: | 45 |
Brynjudalur er í botni hvalfjarðar og er Flugugil þar talið með.
Í Brynjudal finnast allar tegundir af leiðum, allt frá WI-3 og allt uppí WI-6 tæpri leið. Klassískar leiðir á borð við Óríon og Ýring leynast á svæðinu einnig.
Keyrt inn Hvalfjörð og beygt inní Brynjudal áður en farið er yfir Brynjudalsá.