Á Klaustri leynast nokkrar leiðir í klettabeltunum við bæinn. Þar hefur verið klifraður skemmtilega litaður ís.
Gulbrúnt kerti ofan við Klaustur