Vinsælt klifursvæði í Dalasýslu sunnan við Búðardal. Skálagil, Bæjargil og Hamragil eru staðirnir sem leiðirnar eru á.
Auðvelda leiðin í Skálagili, farin eftir smá óhapp um árið.
Augljósasti ísfossinn í botni Skálagils. 60m solid ísleið.