Seljalandsdalur

Fjöldi skr.leiða: 4 Gæði svæðis: ststststst
Aðkoma að leiðum: 45-60 Aðkoma frá RVK: 330

Almennt

Dalur í botni Álftafjarðar, fjarðarins þar sem Súðavík stendur við. Þar eru nokkur svæði sem hægt er að klifra á.

Aðkoma

Í botni Áftafjarðar sunnan við Súðavík.

Myndir

Leiðir

A. Vesturhlíð Vatnshlíðarfjalls

Vesturhlíð Vatnshlíðarfjalls hefur flott klettabelti sem sker yfir alla hlíð fjallsins, leiðir útum allt og eru mjög háar nyrst en minnka svo aðeins til suðurs.
Heimsótt 11.mars 2012 og klifraðar fjórar leiðir sem voru á bilinu 40-65m háar. Nóg að gera og hugsanlega hægt að nota bergið í mix- eða klettaklifur ef menn hafa áhuga. Ekki löng aðkoma frá botni Álftafjarðar.

Dreifing gráða:
         
 

Skráðu þig inn






Sækja um aðgang